Nýtt lag í vændum hjá Eló
Eyjamærin Elísabet Guðnadóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Eló, gefur út sitt þriðja lag 11. júlí nk. Lagið heitir „Will you be my partner?”, en áður hefur hún gefið út lögin „Ljósalagið” og „then I saw you”. Lagið verður aðgengilegt á Spotify og öllum helstu streymisveitum. „Listakonan Elísabet, eða Eló, er svolítið að fikta í hinu […]
Rokkar feitt á Prófastinum
Það verða alvöru rokktónleikar á gamla góða Prófastinum á föstudagskvöldið á Goslokum í ár. Hljómsveitirnar sem troða upp eru: MOLDA Eyjaband sem var stofnað 2020 og spilar hart melodískt rokk með íslenskum texta. Meðlimir MOLDA eru: Albert, Helgi, Þórir og Símon Foreign Monkeys Foreign Monkeys þarf varla að kynna en þeir vinna nú að nýrri […]
Bjartmar – Annar í afmæli í Höllinni
Þeir voru frábærir tónleikarnir sem Eyjamaðurinn Bjartmar Guðlaugsson hélt í Háskólabíói með Bergrisunum 18. júní. Tilefnið var 70 ára afmæli Bjartmar og einnig fagnaði hann 44 ára höfundarferli sem hefur skilað mörgu sem er með því besta sem við eigum lögum og textum. Nú gefst Eyjamönnum tækifæri á að heyra og sjá kappann í Höllinni […]
Peyjar og pæjur á Oasis tónleikum
Hópur Eyjafólks, um 25 manns, er nú samankominn á Englandi til að hlýða á söngvarann Liam Gallagher. Tónleikarnir, sem voru allir hinir glæsilegustu, fór fram á Knebworth Park í gær. Liam Gallager var söngvari hinnar dáðu hljómsveitar Oasis, sem átti sín bestu ár upp úr aldamótum, en hljómsveitin lagði upp laupana árið 2008. Síðustu tónleikar […]
Eldheitt rokklag frá Molda
Eyjarokkhljómsveitin Molda sendi nú í vikunni frá sér glænýtt og eldheitt lag. „Lagið heitir Ymur Jörð og er eftir mig, Albert og Molda. Textinn sem er eftir Sigurmundur G Einarsson fjallar um eldgosið í Heimaey 1973 og átti upphaflega að koma út á plötunu okkar sem er í vinnslu. Fagradalsfell gýs eins og alþjóð veit, […]