Kubbur sigraði í Ameríku
Eyjaliðið „Team Kubbur” gerði sér lítið fyrir og sigraði USA meistarakeppni íslensku torfærunnar um helgina. Keppnin, sem er árlegur viðburður, fór fram dagana 4. til 7. október í Bikini Bottoms í Dyersburg, Tennesse. Alls héldu 13 lið til Ameríku frá Íslandi með sérútbúna torfærubíla sína til að taka þátt í keppninni. Keppnisdagarnir voru tveir og […]