Trausti Hjalta og Ingi Sig í bráðabirgðastjórn KSÍ
Aukaþing KSÍ fór fram á Hilton Nordica í Reykjavík í gær. Á aukaþinginu var sjálfkjörin bráðabirgðastjórn og formaður sem sitja fram að ársþingi KSÍ í febrúar. Í stjórninni tóku sæti Eyjamennirnir Ingi Sigurðsson og Trausti Hjaltason en Vanda Sigurgeirsdóttir var kosin nýr formaður KSÍ og starfar hún til bráðabirgða fram að 76. ársþingi KSÍ. Ný stjórn […]