Ég vildi að allir gætu lifað eins og Íslendingar
Viðtalið hér að neðan var tekið í desember og birtist í jólablaði Eyjafrétta 21. desember. Tetiana Cohen flutti til Vestmannaeyja ásamt syni sínum Dimitri í mars á síðasta ári. Þau mæðgin kunna ákaflega vel við sig í Vestmannaeyjum en aðdragandi þessara flutninga þeirra var þó allt annað en ánægjulegur. Þau mæðgin komu hingað frá úkraínsku […]
Mikilvægt að standa vel að komu fólks
Á fundi sínum þann 16. mars sl., tók bæjarráð Vestmannaeyja fyrir málefni flóttafólks frá Úkraínu. Málið var til umræðu á fundi bæjarstjórna í vikunni sem leið. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur verið að þróa samræmda móttöku flóttafólks í samstarfi við fimm sveitarfélög og er unnið að því að festa móttökukerfið í sessi. Að verkefninu koma auk […]