Bílbeltanotkun hefur aukist en fleiri fikta í símanum

Stelpurnar í Slysavarnafélaginu Eykyndli taka nú þátt í áhugaverðu verkefni í samstarfi við Umferðastofu. Verkefnið hefur staðið frá 2018 en um fimm ára verkefni er að ræða sem felur í sér að kanna farsíma- og bílbelta notkun ökumanna í Vestmannaeyjum. Samgöngustofa ákveður fjölda bíla og hvar gera skuli könnunina. Stelpurnar hafa verið að kanna stöðuna […]