Mágkonur sem smellpössuðu saman

Mágkonurnar Sara Renee Griffin og Una Þorvaldsóttir hafa skemmt gestum þjóðhátíðar síðan árið 2018. Þær stöllur komu fram saman á föstudagskvöldinu árið 2022 og 2023 en Sara kom einnig fram árið 2018. Sara steig fyrst á svið þegar hún vann söngvakeppni barna árið 2012 og fékk í kjölfarið að syngja á stóra sviðinu um kvöldið […]

Una gefur út jólalag

Una Þorvaldsdóttir gaf á dögunum út nýtt jólalag sem hún samndi en Una syngur það sjálf ásamt mágkonu sinni Söru Renee Griffin. Una og Sara hafa gert enn betur fyrir jólin og eru nýbúnar að gefa út jólaplötu. Lagið heitir “Jól komið fljótt” en platan ber nafnið, Jól með Unu og Söru á má finna […]