„Koma með hjálm á sýninguna”

Undir listamannsnafninu Júníus Meyvant hefur Eyjamaðurinn Unnar Gísli Sigurmundsson sigrað bæði tónlistar- og myndlistarheiminn. Unnari er margt til lista lagt og verður hægt að heilsa upp á hann á sýningu hans í Craciouskró á Skipasandi í kvöld. Listakonan Sunna Einarsdóttir deilir sýningarrými með honum í krónni. Aðspurður hvort það sé alltaf skemmtilegt í vinnunni svarar […]

Nýtt lag og plata á leiðinni frá Júníusi Meyvant

Eftir vel heppnaða fyrstu útgáfu sína árið 2016 og margar tónleikaferðir um Evrópu og Bandaríkin snýr Júníus Meyvant aftur með nýja breiðskífu, ‘Across The Borders’, sem kemur út 9. Nóvember. ‘Across The Borders’ var hljóðrituð hér á landi í Hljóðrita í Hafnarfirði en Guðmundur Kristinn Jónsson (Kiddi Hjálmur) var á tökkunum og sá um hljóðblöndun. Fyrsta lagið sem við fáum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.