Bærinn var á öðrum endanum

ÚRKLIPPAN – 29 árum seinna Gamla fréttin að þessu sinni er af skemmtilegra taginu, en ekki dugði minna til en sérstakt aukablað sem kom út þann 5. mars 1991 eftir að ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil í háspennuleik gegn Víkingum í Laugardalshöllinni. Þann fyrsta í sögu félagsins. Við fengum Sigurð Gunnarsson spilandi þjálfara liðsins til að […]
Fíkniefnin eru enn til staðar, hafa færst í harðari efni

ÚRKLIPPAN / 21 ári seinna Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs segir hafa orðið breytingar frá þessum tíma. Fíkniefnin eru sem áður enn til staðar en eru að færast meira yfir í harðari efni. Sem fyrr eru alltaf ákveðnir aðilar í neyslu og sölu sem lögreglan þekkir vel til og er að takast á við. […]