Listi yfir meðalútsvar sveitarfélaga 2023
Í fréttatilkynningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins frá 22. desember sl. var tilkynnt um breytingar á staðgreiðslu um áramót. Að þessu sinni voru breytingarnar kynntar í kjölfar þriðja samkomulag ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun lögbundinnar þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk. Samkomulagið felur í sér að hlutdeild í útsvarstekjum sveitarfélaga sem rennur til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til jöfnunar vegna […]