Heimildarmyndir um komu vatnsins og vatnsleysið í Eyjum.

Á morgun föstudaginn 12. október kl. 17.15 – 18.00 verða sýndar tvær heimildarmyndir í Einarsstofu í Safnahúsinu um undirbúning og lagningu fyrstu vatnsleiðslunnar til Eyja í júlí 1968 og var myndin gerð af NKT framleiðenda vatnsleiðslanna til Eyja.  Myndin er nú komin með íslenskum texta og er 20 mín. Þá verður einnig sýnd mynd RÚV […]

Draumurinn um vatnið rættist á Þorláksmessu 

Þess var minnst  7. júlí sl. á  opnu málþingi í  Sagnheimum að 50 ár voru liðin frá því fyrsta vatnsleiðslan var lögð til Eyja.  Í sömu viku var fylgdi sérstakt 18 bls. vatnsblað með Eyjafréttum.  Í blaðinu  var fjallað var undirbúning og framkvæmdir sem hófust sumarið 1966 með lagningu vatnsleiðslu frá vatnsinntaki úr bergvatnsá við  bænum Syðstu Mörk  til […]