Biðja foreldra að fylgja þeim yngstu að dyrum Hamarsskóla

Við viljum góðfúslega benda foreldrum og forráðarmönnum á að við Hamarsskóla koma sterkar hviður og því viljum við biðja ykkur að fylgja þeim allra yngstu að dyrum. Hægt er að koma norðan megin við húsið ef fólk kýs það frekar. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.