Hvergi fært með Herjófli

Ófært er til bæði Landeyjahafnar og Þorlákshafnar vegna veðurs þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi en vindur er sem stendur allt að 30 m/s. Því hefur verið tekin sú ákvörðun um að fella niður ferðir seinni part dagsins. Einnig kemur fram að Herjólfur III hefur siglingar milli lands og Eyja í fyrramálið skv. eftirfarandi áætlun. […]

Siggi Stormur spáir í veðrið

Það var margt um manninn í rigningunni í gær við að setja upp súlur í Herjólfsdal.  Umferð var stýrt inn í Dal, svo einungis færu þangað bílar með stangir, nóg var umferðin samt. Aldrei eins mörg Þjóðhátíðartjöld og nú Í ár er metfjöldi Hvítra tjalda í Dalnum, skýrist það aðallega af tvennu: í fyrsta lagi […]

Óvissa í þjóðhátíðarveðrinu

Þjóðhátíð Dalurinn

Sam­kvæmt báðum helstu lang­tímaspám sem veður­fræðing­ar hér á landi miða við get­ur veðrið um versl­un­ar­manna­helg­ina farið á tvo mjög mis­mun­andi vegu. Önnur spá­in reikn­ar með lægð um allt land, norðvest­an strekk­ingi og snjó­komu til fjalla Norður­lands en hin spá­in spá­ir engri lægð hér á landi á laug­ar­dags­morg­un. Ein­ar Svein­björns­son veður­fræðing­ur bend­ir á þetta á veður­vefn­um Bliku […]

Viðrar vel til útivistar

Það viðrar vel á okkur í Eyjum þessa helgina og það er alveg upplagt veður til útivistar; hæg breytileg átt eða hafgola og léttskýjað. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands og ekkert lát er á góðviðrinu, en á vefnum vedur.is kemur fram að það muni hlýna enn hjá okkur á morgun, sunnudag og hiti […]

Fella niður ferðir seinnipartinn og á morgun

Vegna veðurs og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður seinni ferð Herjóflfs frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og frá Þorlákshöfn kl. 20:45 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfir ne það sama á við um morgundaginn, 15.mars. Bæta á í veður og ölduhæð á að vera hátt í 11 metrar. Að því sögðu […]

Herjólfi frestað vegna færðar á vegum

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu þar sem farþegum er bent á að eins og staðan er núna eru bæði Heiðin og Þrenslin lokuð. “Farþegar þurfa því að keyra suðurstrandarveginn til þess að komast til og frá Þorlákshöfn. Ferðin kl. 10:45 hefur verið seinkað til 11:15 frá Þorlákshöfn. Biðlum við til farþega að leggja tímalega af […]

Öskudegi flýtt vegna verðurs

Vegna mjög leiðinlegrar veðurspár á miðvikudag verður öskudagsskemmtun færð frá miðvikudegi yfir á þriðjudag. Dagskrá öskudags í skólanum færist og verslanir í bænum taka á móti nemendum á morgun þriðjudag í staðin. Frístundaverið verður þá lokað á morgun þriðjudag (vegna starfsdags) og opið á miðvikudaginn. —– Due to a very bad weather forecast on Wednesday, […]

Hafa sinnt tveimur útköllum

Félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa sinnt tveimur útköllum það sem af er degi en í báðum tilfellum var um foktjón að ræða. Arnór Arnórsson formaður félagsins segir veður tekið að lægja eins og spár gerður ráð fyrir. En meðal vindhraði náði 36 m/s og 45 m/s í hviðum. Arnór hvetur fólk til að fara varlega því víða er […]

Appelsínugul viðvörun fyrir morgundaginn

Veðurstofan hefur sent frá sér appelsínugula viðvörun vegna veðurs fyrir Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir og Miðhálendi. Suðaustan stormur eða rok (Appelsínugult ástand) 25 feb. kl. 11:00 – 17:00 Suðaustan 23-28 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, slæmt ferðaveður. Talsverð slydda og síðar rigning og hlýnar. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast […]