Merki: Veður

Ekkert út að gera

Enn eru götur ófærar í Vestmannaeyjum. Starfsmenn bæjarins eru byrjaðir að ryðja en töluvert er af föstum bifreiðum víðsvegar um bæinn. Lögreglan biðlar því til...

Þungfært í Eyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum vill góðfúslega benda ökumönnum á að nú er mikill skafrenningur og vegir því fljótir að fyllast af snjó. Nú þegar eru...

Mikið tjón á 17. teig í veðurofsanum

Mikið tjón varð á 17. teig á golfvellinum í Vestmannaeyjum í veðurofsanum sem gekk yfir landið í síðustu viku. Eins og sést á eftirfarandi...

Sighvatur VE slitnaði frá bryggju

Sighvatur VE uppsjávarveiði skip Vinnslustöðvarinnar losnaði frá bryggju í morgunn og rakst utan í Ísleif VE með þeim afleiðingum að skemmdir urðu á rekkverki...

Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum

Rafmagnslaust er nú í Vestmannaeyjum. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti varð útleysing á spenni 1 í Vestmannaeyjum. Uppfært 10:30 - Rafmagn komið á en virðist óstöðugt...

Sinntu einu útkalli í nótt

Vonskuveður gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt eins og spáð hafi verið. Meðalvindhraði fór á Stórhöfða fór í 35 m/s og 46 m/s í hviðum...

Lokað til níu og engin sýnataka

Vegna slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn verður engin sýnataka vegna COVID-19 mánudaginn 7.2.2022. Eins bendum við á að skiptiborð HSU opnar ekki fyrr en kl....

Framhaldsskólinn lokaður fram að hádegi

Framhaldsskólinn verður lokaður fyrir hádegi á morgun, mánudag. Nemendur hvattir til að nýta tímann til að læra. Skólahúsnæðið verður lokað. Skólameistari

Herjólfur siglir ekki í tvo sólarhringa í það minnsta

Tekin hefur verið sú ákvörðun að Herjólfur sigli ekki á mánudag né þriðjudag vegna yfirvofandi ofsaveðurs. Spáð er rauðri viðvörun á Suðurlandi, suðaustan 23-30...

Rauð viðvörun í nótt

Rauð viðvör­un vegna veðurs hef­ur verið gef­in út fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið, Suður­land og Faxa­flóa. Hún tek­ur gildi klukk­an 4 í nótt. Viðvör­un­in gild­ir til klukk­an 8.30. „Suðaust­an 23-30...

Gul viðvörun eftir hádegi

Verðustofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun eftri hádegi í dag vegna veðurs á Höfuðborgarsvæði, Suðurlandi og Faxaflóa. Höfuðborgarsvæðið Suðaustan hvassviðri og snjókoma (Gult ástand) 31...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X