Merki: Veður

Nokkur útköll vegna veðurs (myndir)

Björgunarfélag Vestmanneyja hefur sinnt fjórum verkefnum í það sem af er degi vegna foktjóna víðs vegar um bæinn. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélagsins sagði að...

Sinntu nokkrum minniháttar verkefnum (myndir)

Bálhvasst var í Vestmannaeyjum í nótt og náði veðrið hámarki um miðnætti en þá var meðalvindhraði á Stórhöfða 31 m/s og fór í 38...

Dýpri lægðir sjást varla

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir suðurland sem gildir frá 5 jan. kl. 21:00 – 6 jan. kl. 04:00. Spáð er suðaustan 20-28...

Kap strandaði í Vestmannaeyjahöfn (myndir)

Kap VE uppsjávarveiðiskip Vinnslustöðvarinnar losnaði rétt í þessu eftir að hafa strandað í Vestmannaeyjahöfn. Skipið var á leið til löndunar á síld í Eyjum....

Varðskipið Þór aðstoðaði flutningaskip við Vestmannaeyjar

Varðskipið Þór var kallað út í nótt þegar talsverð slagsíða kom á erlent flutningaskip sem statt var suður af landinu. Farmur skipsins hafði færst...

Ofsaveður í Vestmannaeyjum (myndir)

Ofsaveður gengur nú yfir Vestmannaeyjar vindhraði á Stórhöfða hefur farið í 57 m/s í hviðum. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja sagði í samtali við...

Viðvaranir um allt land

Appel­sínu­gul veður­við­vörun verður í gildi í dag á höfuð­borgar­svæðinu, Suður­landi, Faxa­flóa, Vest­fjörðum, Aust­fjörðum, Suð­austur­landi og Mið­há­lendinu. Gul veður­við­vörun verður í gildi á Ströndum, Norður­landi...

Þurrt um Þjóðhátíð

Tvær vikur eru nú í Þjóðhátíð, en föstudaginn 30. júlí n.k. mun fólk safnast saman á setningunni í Herjólfsdal. Eyjafréttir skoðuðu langtíma veðurspá AccuwWather...

Austan stormur í kortunum

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland og Suðausturland sem gildir frá kl. 16 á morgun, laugardag. Búist er við austan 20-28...

Víða þungfært í Vestmannaeyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum varar við því í morgunsárið að víða í bænum getur verið þungfært vegna snjókomu og stundum sé mjög blint vegna skafrennings,...

Hvessir með deginum

Veðurstofa Íslands spáir vaxandi suðaustanátt í dag, þykknar upp hlýnar, 13-20 m/s SV-til í kvöld, hvassast syðst. Dálítil rigning eða slydda við SV-ströndina og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X