Verðustofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun eftri hádegi í dag vegna veðurs á Höfuðborgarsvæði, Suðurlandi og Faxaflóa.
Höfuðborgarsvæðið
Suðaustan hvassviðri og snjókoma (Gult ástand)
31 jan. kl. 13:00 – 15:00
Suðaustan 13-20 m/s og snjókoma með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum.
Suðurland
Suðaustan hvassviðri og snjókoma (Gult ástand)
31 jan. kl. 13:00 – 16:00
Suðaustan 13-20 m/s og snjókoma með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, hvassast austantil á svæðinu.
Faxaflói
Suðaustan hvassviðri og snjókoma (Gult ástand)
31 jan. kl. 13:00 – 16:00
Suðaustan 13-20 m/s og snjókoma með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, hvassast sunnantil á svæðinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst