Merki: Veður

Settu upp vindpoka í Herjólfsdal

Nýlega var settur upp vindpoki í Herjólfsdal, svæðið nýtur mikilla vinsælda hjá göngu og útivistarfólki. Það er Arnar Richardsson sem á frumkvæði af þessu...

Björgunarfélagið farið í tíu verkefni

Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa borist 10 útköll í morgunsárið. Arnór Arnórsson formaður björgunarfélagsins segir að í flestum tilfellum hafi verið um minniháttar tjón að ræða....

Álagið með því mesta sem við höfum séð

Næstu daga stefn­ir í eitt mesta kuldakast víðs vegar um landið síðan árið 2013. Út­lit fyr­ir að hita­veit­an á höfuðborg­ar­svæðinu fari að þol­mörk­um á...

Ekkert útlit fyrir siglingar í dag

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að hvorki er fært til Landeyjahafnar né Þorlákshafnar þennan morguninn og því falla eftirfarandi ferðir...

Engar ferðir seinnipatinn

Vegna bæði ofsaveðurs- og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður ferðir seinni partinn í dag þar sem bæði er ófært til Landeyjahafnar og...

Gul veður viðvörun

Spáð er vaxandi suðvestanátt í dag, með rigningu S- og V-lands en bjart með köflum á NA- og A-landi. Suðvestan 18-25 m/s síðdegis og...

Bræla í kortunum (myndir)

Það hefur ekki farið framhjá Eyjamönnum að haustið er komið og veðrið verið í takt við það síðasta sókarhringinn. Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar...

Bliki slitnaði frá bryggju í Klettsvík

Festar á bátnum Blikia slitnuðu frá bryggju í Klettsvík í morgunn með þeim afleiðingum að báturinn hekk á einum streng. Báturinn hefur verið staðsettur...

Hæglætis haustveður í kortunum

Allt útlit er fyrir hæglætis veður næstu daga samkvæmt heimasíðu Veðurstofu Íslands. Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað í dag, en suðaustan...

Óvissa með siglingar næstu daga

Spáð er vaxandi suðlægum áttum á landinu næstu daga. Veðrið gæti haft áhrif á siglingar Herjólfs og var send af því tilefni eftirfarandi tilkynningu...

Herjólfur þurfti að sæta lagi (myndband)

Herjólfur lenti í vandræðum við Landeyjahöfn nú fyrr í kvöld í að siglingu og þurfti frá að hverfa. Aðstæður voru erfiðar í kvöld en...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X