Merki: Veður

Óvissa í þjóðhátíðarveðrinu

Sam­kvæmt báðum helstu lang­tímaspám sem veður­fræðing­ar hér á landi miða við get­ur veðrið um versl­un­ar­manna­helg­ina farið á tvo mjög mis­mun­andi vegu. Önnur spá­in reikn­ar...

Viðrar vel til útivistar

Það viðrar vel á okkur í Eyjum þessa helgina og það er alveg upplagt veður til útivistar; hæg breytileg átt eða hafgola og léttskýjað....

Fella niður ferðir seinnipartinn og á morgun

Vegna veðurs og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður seinni ferð Herjóflfs frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og frá Þorlákshöfn kl. 20:45 í dag....

Herjólfi frestað vegna færðar á vegum

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu þar sem farþegum er bent á að eins og staðan er núna eru bæði Heiðin og Þrenslin lokuð. "Farþegar...

Öskudegi flýtt vegna verðurs

Vegna mjög leiðinlegrar veðurspár á miðvikudag verður öskudagsskemmtun færð frá miðvikudegi yfir á þriðjudag.Dagskrá öskudags í skólanum færist og verslanir í bænum taka á...

Hafa sinnt tveimur útköllum

Félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja hafa sinnt tveimur útköllum það sem af er degi en í báðum tilfellum var um foktjón að ræða. Arnór Arnórsson...

Appelsínugul viðvörun fyrir morgundaginn

Veðurstofan hefur sent frá sér appelsínugula viðvörun vegna veðurs fyrir Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir og Miðhálendi. Suðaustan stormur eða rok (Appelsínugult ástand) 25...

Rafmagnslaust er á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum

Rafmagnslaust er á suðurlandi og í Vestmannaeyjum eftir að Hellulína 2 leysti út en Hvolsvallarlína 1 var úti vegna bilunar í gærkvöldi. Unnið er...

Formlegt skólahald hefst klukkan níu

Enn er mikið hvassviðri í Eyjum og appelsínugul viðvörun í gangi. Stefnt er að því að formlegt skólahald við GRV hefist kl. 9:00. Skólinn...

Áfram læti í veðrinu

Veðurstofan hefur gefið út appelsíunugula viðvörun fyrir landið allt en suðaustan illviðri gengur yfir landið í kvöld og í nótt, veðrið versnar fyrst sunnanlands....

Messufall í Landakirkju

Vegna veðurs og færðar verður hvorki sunnudagaskóli né guðsþjónusta í Landakirkju í dag. "Við hvetjum alla þess í stað til að kveikja á kerti heima...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X