Gul veður viðvörun

Spáð er vaxandi suðvestanátt í dag, með rigningu S- og V-lands en bjart með köflum á NA- og A-landi. Suðvestan 18-25 m/s síðdegis og úrkomuminna, hiti víða 7 til 13 stig. Dregur úr vindi seint í kvöld og kólnar. Suðvestan 10-18 og él á morgun, en léttskýjað NA- og A-lands. Hiti 0 til 5 stig. […]

Bræla í kortunum (myndir)

Það hefur ekki farið framhjá Eyjamönnum að haustið er komið og veðrið verið í takt við það síðasta sókarhringinn. Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar í dag og á morgun þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna bæði veðurs- og sjólags. Meðfylgjandi myndir tók Óskar Pétur af Herjólfi í gær. Veðurstofan gerir ráð fyrir að í […]

Bliki slitnaði frá bryggju í Klettsvík

Festar á bátnum Blikia slitnuðu frá bryggju í Klettsvík í morgunn með þeim afleiðingum að báturinn hekk á einum streng. Báturinn hefur verið staðsettur úti í víkinni og nýttur sem aðstaða fyrir starfsfólk Sea life trust. Tveir starfsmenn voru úti í kvínni þegar atvikið átti sér stað en voru ekki um borð. Það voru starfsmenn […]

Hæglætis haustveður í kortunum

Allt útlit er fyrir hæglætis veður næstu daga samkvæmt heimasíðu Veðurstofu Íslands. Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað í dag, en suðaustan 5-13 m/s og stöku skúrir suðvestantil fram eftir degi. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn. Breytileg átt 3-10 og úrkomulítið í fyrramálið, en rigning austast, og dálitlar skúrir við vesturströndina. […]

Óvissa með siglingar næstu daga

Spáð er vaxandi suðlægum áttum á landinu næstu daga. Veðrið gæti haft áhrif á siglingar Herjólfs og var send af því tilefni eftirfarandi tilkynningu nú fyrir skemmstu. Farþegar athugið 19. – 21. September __Siglingar 19. september__ Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á meðan veður leyfir og stefnt á eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30 […]

Herjólfur þurfti að sæta lagi (myndband)

Herjólfur lenti í vandræðum við Landeyjahöfn nú fyrr í kvöld í að siglingu og þurfti frá að hverfa. Aðstæður voru erfiðar í kvöld en allar ferðir eftir hádegi í dag hafa fallið niður. Töluverður ótti greip um sig um borð í bátnum þegar skyndilega var beygt frá. Meðfylgjandi myndband sýnir fyrst þegar báturinn sneri við […]

Foktjón hjá Skipalyftunni

Foktjón varð hjá Skipalyftunni seinnipartinn í gær þegar stór iðnaðarhurð fauk upp á suður gafli hússins. Stefán Örn Jónsson yfirverkstjóri hjá fyrirtækinu áætlar að tjónið hafi orðið milli sex og sjö og segir guðs mildi að engin var við enn við vinnu sem í venjulegu árferði er ekkert óeðlilegt á þessum tíma. “Þetta er þannig […]

Brimurðin óþekkjanleg

Vegfarandi sem reglulega gengur um Brimurð og nágrenni segir fjöruna gjörbreytta eftir óveður síðustu vikna. Miklir jarðvegsflutningar hafi átt sér stað bæði af völdum vinds og af ágangi sjávar. Göngustígur frá bílastæði niður í fjöruna sé nær horfinn og mikil tilfærsla hafi orðið á grjóti og öðrum jarðvegi í fjörunni. Einnig má sjá á myndunum […]

Appel­sínu­gul veður­við­vörun í kvöld

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Suðurland. Viðvörunin tekur gildi klukkan 18:00 í kvöld og gildir til miðnættis. Austan stormur eða rok, 23-28 m/s og vindvhiður allt að 40 m/s. Fyrst austantil á svæðinu, einkum undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum en einnig með suðurströndinni seinna í kvöld. Stórhríð og skafrenningur. Víðtækar samgöngutruflanir líklegar, […]

Gul viðvörun eftir hádegi

Gert er ráð fyrir vonsku veðri á Suðurlandi í dag. Hvassviðri eða stormur með vindhraða á bilinu 15-25 m/s, hvassast undir Eyjafjöllum þar sem vindstrengir geta staðbundið farið yfir 35 m/s. Búast má við éljagangi um tíma, en við suðurströndina er snjókomubakki sem gæti borist inná land með samfeldari ofankomu og lélegu skyggni. Akstursskilyrði gætu […]