Merki: Veður

Blátindur er sokkinn

Blátindur sökk í Vestmannaeyjahöfn rétt í þessu. Áður höfðu starfsmenn hafnarinnar náð bátnum sem losnaði frá festingum sínum á Skansinum. Blátindur VE21 var smíðaður í...

Blátindur losnaði og flaut inn í höfn

Blátindur hefur losnað af festingum sínum og flotið til vesturs í átt að Vestmannaeyjahöfn. Háflóð var við Vestmannaeyjar klukkan 9:26. Starfsmenn Vestmannaeyjahafnar fóru á...

Útköllin orðin 25

Ennþá er hvasst í Vestmannaeyjum kl. 9. Vindhraði var 38 m/s en 54 m/s í hviðum. Það hefur heldur lægt síðan í nótt er...

Eyjamenn beðnir að spara rafmagn

Eyjamönnum var að berast eftirfarandi skilaboð frá HS veitum: Kæri viðskiptamaðurFlutningskerfi Landsnets hefur laskast í óveðrinu og er rafmagn í Eyjum eingöngu framleitt með ljósavélum....

Rafmagnið í Eyjum hangir á bláþræði

Mjög lítið þarf til svo að rafmagnið detti út í Vestmannaeyjum, þar sem nú er stjörnuvitlaust veður að sögn Ívars Atlasonar hjá HS Veitum. Í...

Veðrið gæti haldist stöðugt svona næstu 2-3 tímana

Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja segir í samtali við Eyjafréttir að búast megi við því að veðrið gæti haldist stöðugt svona næstu 2-3 tímana....

18 útköll í nótt – myndir

Veðurofsinn í Vestmannaeyjum virðist nú vera að nálgast hámark. Það kemur fram á facebook síðu Lögreglunnar að Viðbragðsaðilum hafi borist 18 útköll. Fyrstu útköllin...

Nú er það rautt – víða lokað fyrir hádegi

Veðurstofan hefur gefið út rauða veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið, Faxaflóa og Suðurland. Austan rok eða ofsaveður eða jafnvel fárviðri, 28-35 m/s. Búast má við hættulegum vindhviðum...

Framhaldsskólinn lokaður fyrir hádegi á morgun

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum fellir niður kennslu og verður lokaður í fyrramálið vegna veðurs. Stefnt er að því að hann opni aftur kl. 12.30. Skólinn bætist...

Engar ferðir með Herjólfi á morgun

Herjólfur var að senda frá sér eftirfarandi tilkynningu. "Í ljósi fyrirhugaðrar veðurspár og siglingar aðstæðna hafa skipstjórar Herjólfs tekið ákvörðun að fella niður siglingar...

Stofnanir bæjarins lokaðar fyrir hádegi á morgun – Skólahald fellur niður

Vegna spár Veðurstofu Íslands um ofsaveður í nótt og fyrramálið (föstudaginn 14. febrúar nk.) og tilkynningu frá lögreglu, hefur Vestmannaeyjabær ákveðið að loka stofnunum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X