Merki: Veður

Lögreglan biður fólk að vera heima á meðan versta veðrið gengur...

Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst...

Óveðursmyndband

Nú stefnir enn ein óveðurslægðin yfir landið og fólk beðið að huga að sínu nær umhverfi og binda niður lauslega hluti. Félagarnir Olegs og...

Hjálpið okkur að gera bæinn okkar sem best undirbúinn undir hvellinn

Kæru Eyjabúar. Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að búist er við mjög slæmu veðri á sjálfan Valentínusardaginn, 14. febrúar. Þetta veður mun...

Hvað táknar gul viðvörun?

Gefin hefur verið út gul viðvörun fyrir allt landið sem tekur gildi á aðfaranótt föstudags og gildir til kl. 21 á föstudagskvöld. Þetta er...

Flugvél snjóaði inni í Eyjum

Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í gær að flugvél flugfélagsins Ernis snjóaði inni á Vestmannaeyjaflugvelli. "Vélin lenti hérna í gær og þá var...

Allt á kafi í Eyjum (myndir)

Snjónum hefur kyngt niður í Vestmannaeyjum í allan dag, víða í bænum hefur færð spillst en snjómokstur er í fullum gangi. "Við erum að...

Kærkomin blíða (myndband)

Ævar Líndal háseti á Dala-Rafni sendi okkur þetta myndband sem hann tók á landleið í blíðunni í gær. Eins og sjá má var renni...

Veðurathuganir á Eiði kosta milli 50 og 60 milljónir

Á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni var til umræðu minnisblað frá Eflu verkfræðistofu vegna veðurathugana í tengslum við hugsanlegan stórskipakant við Eiði. Fram...

Þrumur trufluðu nátthrafna í Vestmannaeyjum

Nátthrafnar í Vestmannaeyjum urðu varir við nokkuð háværar drunur í nótt rétt fyrir klukkan þrjú. Um var að ræða þrumur frá tveimur eldingum sem...

Herjólfi snúið við á leið til Þorlákshafnar

Tilkynning var að berast frá Herjólfi en þar kemur fram að ekki sé veður til siglinga og er Herjólfur því að snúa við til...

Viðgerðir við FES

Fiskimjöls verksmiðja Ísfélagsins, FES varð fyrir talsverðu tjóni í óveðrinu sem gekk yfir landið þann 10. Desember síðastliðinn. Þá rofnaði klæðning á norðurgafli hjúsins og hráefnistankur beyglaðist undan vindinum. Viðgerðir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X