Eyjamönnum var að berast eftirfarandi skilaboð frá HS veitum:

Kæri viðskiptamaður
Flutningskerfi Landsnets hefur laskast í óveðrinu og er rafmagn í Eyjum eingöngu framleitt með ljósavélum. Biðjum alla að spara rafmagn eins og kostur er, annars þarf að grípa til skömmtunar.