Merki: HS veitur

Viljayfirlýsingu um vatnslögn að vænta

Tjón á neysluvatnslögn var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær en fulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa, í samstarfi við HS Veitur, átt fund með fulltrúum...

Tveir nýir rafstrengir til Vestmannaeyja

Á næstu áratugum er fyrirsjáanleg verulega aukin eftirspurn raforku í Vestmannaeyjum og hafa Landsnet, ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og aðilar...

HS-veitur bregðast Eyjamönnum

HS-veitur hafa tilkynnt bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum að fyrirtækið ætli að hætta að þjónusta bæinn með neysluvatn, þrátt fyrir að fyrirtækið eigi vatnsveituna og beri...

HS Veitur vilja stökkva frá borði – Hafa hagnast vel

„HS Veitur (áður Hitaveita Suðurnesja) hafa frá árinu 2002 rekið vatnsveituna í Vestmannaeyjum á grundvelli heimildar í lögum um vatnsveitur sveitarfélaga, en um er...

Ágreiningur milli Vestmannaeyjabæjar og HS Veitna

Tjón á neysluvatnslögn var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Fram koma að ágreiningur er á milli Vestmannaeyjabæjar og HS Veitna um...

Lekaleit í Vestmannaeyjum

Þar sem neðansjávarvatnslögnin fyrir neysluvatn er mikið löskuð og lýst hefur verið yfir hættustigi Almannavarna er mikilvægt að undirbúa þann möguleika að lögnin gefi...

Önnur hækkun á verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum

Nú rétt fyrir áramótin tilkynntu HS Veitur um hækkun á verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum. Um er að ræða aðra hækkun á skömmum tíma en...

HS Veitur eiga og reka vatnsveituna

Tjón á neysluvatnslögn var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Fram kom að unnið er að mótvægisaðgerðum vegna skemmda á vatnsleiðslu sem varð...

Að flytja vatn til Eyja í tank­skip­um al­gjör fjar­stæða

„Ástandið núna kall­ar á ýms­ar pæl­ing­ar um hvernig aðgerðum skuli háttað. Vatns­lögn­in er löskuð og ligg­ur nærri Kletts­nefi. Aðstæðurn­ar eru afar krefj­andi,“ seg­ir Ívar...

Þurfa lengri tíma til að meta ástand leiðslunnar og möguleikum á...

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fundaði aftur með forsvarsmönnum HS-veitna síðdegis í dag þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin vegna tjóns á...

Bíða eftir upplýsingum fyrir um næstu skref

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fundaði með forsvarsmönnum HS-veitna síðdegis í dag þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin vegna tjóns á neysluvatnslögninni...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X