Merki: HS veitur

Mögulegt að fá hagstæðara verð á flutningi raforku

Bæjarstjóri og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs greindu frá samskiptum sem fram hafa farið vegna gjaldskrár HS veitna á dreifingu og flutningi á raforku á...

Rafmagn frá landi rofið í nótt

Að kvöldi þriðjudagsins 4. ágúst og aðfaranótt miðvikudagsins 5.ágúst fer fram vinna við Rimakotslínu1 í dreifikerfi  Landsnets á Hvolsvelli  og í Rimakoti.  Vegna þessa...

Heitavatnslaust á frístund

Fyrir helgi fór í sundur heitavatnslögn við Þórsheimili þar sem frístund er staðsett. Sem stendur er því heitavatnslaust og enginn hiti í húsinu. Þetta...

Lýsir þungum áhyggjum af stöðu varaafls í Vestmannaeyjum

Bæjarstjórn ræddi Við óveður í Vestmannaeyjum 14. febrúar 2020 og afleiðingar þess á fundi sínum fyrir helgi. Þar var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða. Aðfaranótt 14....

Varaafl í Vestmannaeyjum

Í fréttum síðustu daga hefur verið umræða um varaafl í Eyjum í kjölfar rafmagnsleysis um síðustu helgi. Í því sambandi er rétt að skýra...

Flutningur á raforku til Eyja kominn í lag

Landsnet hefur lokið viðgerðum á flutningskerfinu. Flutningur á raforku til Eyja er því orðinn eðlilegur. HS Veitur vilja þakka Eyjamönnum fyrir rafmagnssparnaðinn, sem varð...

Enn þarf að fara sparlega með rafmagn

Ívar Atlason hjá HS veitum segir að enn sé verið að keyra varaafl á fullum afköstum en viðgerð stendur yfir. "Landsnet er að vinna...

Nýjasta blaðið

23.09.2020

18. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X