Merki: HS veitur

Vegna umræðu um breytingar á hitaveitu í Vestmannaeyjum

Fram kemur á heimasíðu hitaveitunnar að nokkur umræða hefur verið um hækkun gjaldskrár og breytt rekstrarfyrirkomulag á hitaveitunni í Vestmannaeyjum og áhrif þess á...

Gjaldskrá hitaveitunnar mun hækka um 7,39% 1. september

Hitaveitan hefur tilkynnt að hækkun verði á gjaldskrá hjá þeim 1. september í Vestmannaeyjum. Fram kemur að "síðustu misseri hafa verið áskoranir í rekstri...

Líkur á rafmagnstruflunum á morgun

Í tilkynningu frá Landsneti og HS Veitum er varað við mögulegum rafmagnstruflunum á milli klukkan 10:00 og 15:00 á morgun, sunnudaginn 16. júlí. „Undanfarna viku...

Hér skapast almannavarnarástand ef vatnsöflun bregst

Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Eyþór Harðarson, bæjarfulltrúi, fór yfir stöðu viðræðna f.h. starfshóps Vestmannaeyjabæjar, um...

Áhætta að reka bæjarfélagið á einni vatnslögn í sjó

Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Bæjarráð fór yfir stöðuna á framgangi undirbúnings lagningu nýrrar vatnsleiðslu milli...

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja hefur fundað reglulega vegna stöðunnar í rafmagnsmálum

Bæjarráð kom saman síðastliðinn föstudag vegna stöðunnar sem upp er komin vegna afhendingar á rafmagni til Vestmannaeyja. Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðunni eftir að...

Hefja undirbúning að lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Vestmannaeyja

Bæjarráð skipaði þann 29. september sl., sérstakan starfshóp um lagningu nýrrar vatnslagnar til Vestmannaeyja. Hópurinn er skipaður Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra, Eyþóri Harðarsyni, fulltrúa bæjarráðs,...

Teflt á tæpasta vað með vatn og rafmagn

„Við þurfum aðra vatnsleiðslu, nýjan rafstreng milli lands og Eyja, meira varaafl og það er nauðsynlegt að Landsnet tryggi okkur öruggari flutning á rafmagni...

Vatnsleiðslan – Árni Matt stóð með Eyjamönnum 2008

Neitun innviðaráðuneytisins frá 14. júlí um fjárstuðning ríkisins við lagningu nýrrar vatnsleiðslu milli lands og Eyja er blaut tuska í andlit Vestmannaeyinga. Bréf ráðuneytisins...

Snjallmælavæðing HS veitna

Nú stendur yfir snjallmælavæðing hjá HS veitum, í því felst að verið er að skipta um alla orkumæla á heimilum í Vestmannaeyjum og er...

Tilkynning vegna afmagnsleysis í Eyjum

Um kl. 08:46 í morgun varð rafmagnslaust á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Ástæðan er sú að þrjár línur Landsnets á Suðurlandi eru bilaðar þ.e....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X