Merki: HS veitur

Snjallmælavæðing HS veitna

Nú stendur yfir snjallmælavæðing hjá HS veitum, í því felst að verið er að skipta um alla orkumæla á heimilum í Vestmannaeyjum og er...

Tilkynning vegna afmagnsleysis í Eyjum

Um kl. 08:46 í morgun varð rafmagnslaust á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Ástæðan er sú að þrjár línur Landsnets á Suðurlandi eru bilaðar þ.e....

Skerðing raforku til fjarvarmaveitna

Eins og flestir hafa væntanlega heyrt þá hefur Landsvirkjun orðið að skerða ótrygga raforku og þá m.a. til fjarvarmaveitna vegna bágrar stöðu í miðlunarlónum,...

Birkihlíð 4 er jólahúsið 2021

Árlega taka Lionsmenn í Vestmannaeyjum upp á því í samstarfi við HS veitur að velja jólahús Vestmannaeyja. Í ár var það húsið við Birkihlíð...

Nauðsynlegt að leggja nýja vatnslögn milli lands og Vestmannaeyja

Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs kom á fund bæjarráðs í hádeginu í dag til þess að greina frá þeirri vinnu sem átt hefur...

Uppsögn á þjónustusamningi vegna gatnalýsingar

Lögð voru fram drög að minnisblaði um uppsögn á þjónustusamningi vegna gatnalýsingar í Vestmannaeyjum á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Þegar Hitaveita Suðurnesja...

Uppsögn á þjónustusamningi

Lögð voru fram drög að minnisblaði um uppsögn á þjónustusamningi vegna gatnalýsingar í Vestmannaeyjum á fundi bæjarráðs í síðustu viku. Þegar Hitaveita Suðurnesja og Bæjarveitur...

Lokun á Kirkjuvegi vegna framkvæmda

Vegna vinnu við stofnloka á gatnamótum Kirkjuvegar og Strandvegar þarf að loka Kirkjuvegi frá Miðstræti að Strandvegi.  Áætlað er að vinna hefjist á morgun...

Vatnslögn aftur í sundur við Heiðarveg

Kalt vatn streymdi niður Heiðarveg í morgunn þar sem kaldavatns lögn fór í sundur þetta er í annað skiptið á innan við viku sem...

Vatnslögn í sundur við Heiðarveg

Kaldavatns laust er nú á hluta af Heiðarvegi og nágrenni þar sem viðgerð stendur yfir. „Okkur bárust kvartanir í gærkvöldi þar sem lítið trukk var á...

Álagið með því mesta sem við höfum séð

Næstu daga stefn­ir í eitt mesta kuldakast víðs vegar um landið síðan árið 2013. Út­lit fyr­ir að hita­veit­an á höfuðborg­ar­svæðinu fari að þol­mörk­um á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X