Samið við Rohde Nielsen A/S um dýpkun í Landeyjahöfn

Vegagerðin hefur samið við danska dýpkunarfyrirtækið Rohde Nielsen A/S um dýpkun í Landeyjahöfn í febrúar og mars. Samningurinn gildir um dýpkun frá 15. febrúar út marsmánuð þegar umsamin vordýpkun tekur við. Björgun ehf. sinnir þeirri dýpkun samkvæmt núverandi samningi um vor- og haust dýpkanir í Landeyjahöfn. Rohde Nielsen A/S mun nota dýpkunarskipið Trud R við […]

Samningur um vetrardýpkun í Landeyjahöfn framlengdur

Samningur við Björgun ehf. um vetrardýpkun í Landeyjahöfn hefur verið framlengdur til 15. febrúar nk. Herjólfur siglir nú í Landeyjahöfn, dýpi verður mælt í vikunni. Fljótlega má síðan vænta samnings um frekari vetrardýpkun eftir að þessum samningi við Björgun lýkur. Björgun verður með viðveru í Þorlákshöfn þegar veður leyfir ekki dýpkun í Landeyjahöfn eða ef […]

Sand­fjallið úr Land­eyja­höfn

Frá 2010 til loka árs 2019 er heild­ar­magn dýpk­un­ar­efn­is úr Land­eyja­höfn og inn­sigl­ing­unni að henni rúm­lega 4,1 millj­ón rúm­metr­ar (m³) eða ná­kvæm­lega 4.148.764 rúm­metr­ar. Þetta er al­veg geysi­legt magn af sandi og marg­falt meira en áætlað var þegar höfn­in var hönnuð. Í mats­skýrslu fyr­ir Land­eyja­höfn (Bakka­fjöru­höfn, 2008) og tengd­ar fram­kvæmd­ir var heild­ar­magn viðhalds­dýpk­un­ar áætlað um […]

Viðbótarkojur frestast enn

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag og til umræðu voru samgöngumál í fundargerðinni kemur fram samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verða frekari tafir verða á afhendingu og uppsetningu þeirrar viðbótarsvefnrýma sem koma á fyrir um borð í skipinu þar sem framleiðandi þeirra er á eftir áætlun með framleiðsluna. Stefnt er að uppsetningu á síðari hluta febrúarmánaðar. […]

Fjöldi svefnrýma í Herjólfi tvöfaldast í febrúar

Skortur á svefnrýmum um borð í Herjólfi hefur verið áberandi í umræðunni eftir áramót. Sjóveikir farþegar liggjandi á göngum skipsins hafa því miður verið algeng sjón upp á síðkastið. Í smíðalýsingu skipsins var sett inn viðbót þar sem gert var ráð fyrir því að bæta við 32 færanlegum svefnrýmum og samið við FAST, fyrirtæki í […]

Nýr Herjólfur undir kostnaðaráætlun

Heildarkostnaður við ferjuskipti í Vestmannaeyjum nemur ríflega 5,3 milljörðum króna með rafvæðingu Herjólfs. Þar af er smíðakostnaður rúmlega 4,5 milljarðar króna. Áætlaður kostnaður við ferjuskiptin var 5,6 milljarðar króna. Heildarkostnaður er því lægri en upphaflega var áætlað. Alþingi heimilaði um mitt ár 2016 að bjóða út smíði ferju. Áætlaður kostnaður var 4,8 milljarðar króna á […]

Dýpi í Landeyjahöfn mjög gott

Dýpið í Landeyjahöfn er óhemju gott miðað við árstíma. Lægðirnar sem hafa komið að undanförnu hafa í raun hjálpað til við dýkunina og fjarlægt sand af siglingasvæði Herjólfs í stað þess að bæta í sandinn. Því er svo komið núna að ekki er þörf fyrir dýpkunarskipið Dísu, í bili a.m.k., en hún hefði annars verið […]

Dýpkað í Landeyjahöfn út janúar

Vegagerðin og Björgun hf. hafa gert með sér samkomulag um dýpkun í Landeyjahöfn frá því haustdýpkun lýkur 15. nóvember og út  janúar næstkomandi. Skrifað var undir samninginn í dag 12. nóvember. Dýpkað verður flesta daga meðan fært er. Dýpkað hefur verið samkvæmt samningi vor og haust og er þetta veruleg viðbót við þá dýpkun. Með […]

Úttekt kostar 50 til 100 milljónir

Úttekt klárast ekki fyrir vorið Vegagerðin telur óraunhæft að óháðri úttekt á Landeyjahöfn verði skilað í mars á næsta ári. Eðlilegra væri að miða við haustmánuði 2020. Ljóst sé að kostnaður við úttekt sem koma ætti að gagni myndi kosta töluverðar fjárhæðir eða 50 til 100 milljónir. Þetta kemur fram í umsögn Vegagerðarinnar við þingsályktunartillögu […]

Vantar bara herslumunin í að Landeyjahöfn opnist

Mæling á dýpi í Landeyjahöfn í gær sýnir að það vanti bara herslumuninn uppá að höfnin opnist. Vegagerðin vill þó ekkert gefa út um hvenær höfnin opnist. „Nei en það styttist mjög í það. Það borgar sig ekki að lofa neinu því veðrið er þannig á Íslandi, sjólagið og veðrið að við ráðum því lítið, “ sagði […]