Merki: Verkföll

Áhafnarmeðlimir á Herjólfi hafa boðað til verkfalls

Kosning um tímabundna vinnustöðvun um borð í Herjólfi meðal félagsmanna Sjómannafélags Íslands fór fram í síðustu viku. Alls eru 21 áhafnarmeðlimur í félaginu en...

Starfsemi bæjarins með eðlilegum hætti í dag, samningar náðust í morgun

Öllum verkfallsaðgerðum um 15 þúsund félagsmanna BSRB hefur verið aflýst. Fyrsti kjarasamningurinn var undirritaður upp úr miðnætti, nokkrum mínútum eftir að fyrstu verkfallsaðgerðir hófust....

Verkfall hefði mikil áhrif á starfsemi sveitarfélagsins

Í morgun sögðum við frá áhrifum hugsanlegra verkfallsaðgerða BSRB (Stavey), á starfsemi Grunnskóla Vestmannaeyja. Það er þó ekki eina starfsemin sem skerðist í Eyjum. „Komi...

Styttri skóladagur hjá yngstu nemendunum GRV komi til verkfalls

Ef ekki nást samningar í kjaraviðræðum BSRB, þar sem Starsmannafélag Vestmannaeyjabæjar (Stavey) er meðal aðildarfélaga, um helgina hefst verkfall á miðnætti á sunnudag. Stendur...

Boðuð verkföll hafa víðtæk áhrif í Vestmannaeyjum

Meirihluti félaga í öllum aðildarfélögum BSRB hafa samþykkti boðun verkfalls. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma. Boðaðar verkfallsaðgerðir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X