Merki: Verkföll

Kjarasamningur undirritaður og verkfalli aflýst

Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Lauk þar með 14 klukkustunda samningatörn samninganefndar BSRB. Verkfallsaðgerðum...

Bæjarráð lýsir áhyggjum af stöðu viðræðnanna

Bæjarráð ræddi í vikunni stöðu verkfalla félagsmanna Starfsmannafélags Vestmannaeyja (Stavey), sem er eitt aðildarfélaga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB). Upphaflega voru verkföllin boðuð...

Samband íslenskra sveitarfélaga vísar á bug fullyrðinum BSRB um launamisrétti

Samningarfundum BSRB og Sambandi íslenskra sveitarfélaga hefur til þessa ekki skilað árangri. Í tilkynningu frá SÍS kemur fram að félagið vísar alfarið á bug fullyrðingum BSRB...

BSRB hafnar 50.000 kr. til 60.000 kr. hækkun lægstu launa

Samningafundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk aðfararnótt mánudags án niðurstöðu. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga vísar allri ábyrgð á verkfallsaðgerðum á forystufólk BSRB. Samninganefnd...

Verkföll á bæjarskrifstofum og stofnunum Vestmannaeyjabæjar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Starfsmannafélag Vestmannaeyja-Stavey (eitt af aðildarfélögum BSRB) boðað til verkfalls hjá félagsmönnum þess í nokkrum stofnunum Vestmannaeyjabæjar. Verkfallsboðunin...

Víðtæk verkföll BSRB hófust í morgun

Umfangsmikil verkföll blasa við, eftir að samningafundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk í nótt án niðurstöðu. Ekki hefur verið boðað til annars fundar...

Ekki hægt að taka á móti flutninga- og skemmtiferðaskipum vegna verkfalls

Boðað hefur verið til verkfalls hjá starfsmönnum hafnarinnar sem eru í Stafey dagana 25. maí, 1. júní og 8. júní. Verkfallið hefur áhrif á...

Verkföll samþykkt með miklum meirihluta

Í tilkynningu frá Mbl.is kemur fram að yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti fé­laga BSRB í sex sveit­ar­fé­lög­um, Hafnar­f­irði, Reykja­nes­bæ, Árborg, Ölfus, Hvera­gerði og Vest­manna­eyj­um samþykkti boðun verk­falls...

Verkfallsboðun sjómanna gæti tengst loðnuvertíð

Kjara­mál­in mun vænt­an­lega bera hæst, sem og ör­ygg­is­mál, á þingi Sjó­manna­sam­bands Íslands sem haldið verður á fimmtu­dag og föstu­dag. Kjara­samn­ing­ar sjó­manna við Sam­tök fyr­ir­tækja...

Landhelgisgæslan segir neyðarástand yfirvofandi

Vegna verkfalls flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni blasir við að þyrlufloti Landhelgisgæslunnar stöðvist á næstu dögum. Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir ljóst að ef fram fer sem horfir...

Herjólfsdeilan á borð ríkissáttasemjara

Lítið gengur í samningaviðræðum Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. Sáttafundinum, sem haldin var í gærmorgun, lauk með ósk eftir aðkomu ríkissáttasemjara til að leiða...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X