Hvað á að gera við gamla pósthúsið?
Þegar gengið er um miðbæ Vestmannaeyjabæjar má sjá mikið af ónýttu húsnæði sem eitt sinn settu svip sinn á bæjarlífið með starfsemi sinni. Eitt af þessum húsum er að Vestmannabraut 22, þar sem Pósturinn og þar áður Póstur og sími voru til húsa. Þann 6. júní 2014 opnaði Íslandspóstur á nýjum stað í Vestmannaeyjum við […]