Merki: Vestmannaeyjabær 100 ára

Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir

Í dag kl. 14.30 hefst í aðalsal Kviku málþing undir yfirskriftinni: Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir. Málþingið hefst kl. 14.30 og stendur...

Áhugavert málþing um stöðu Vestmannaeyja í nútíð og framtíð

Á sunnudaginn, 17. febrúar verður opið málþing í Kviku, bíósal í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar. Á málþingið mæta áhugaverðir fyrirlesarar en yfirskrift...

Hátíðarfundur á 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar

Hátíðarfundur bæjarstjórnar var haldinn í gær 14. febrúar í bíósal Kviku. Fundurinn var sá 1543. í röðinni en í gær voru liðin slétt 100...

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Í dag föstudag, kl. 12.00 fer fram bæjarstjórnarfund unga fólksins. Fundurinn, sem er öllum opinn og verður haldinn í bíósal Kviku er í samstarfi...

Komum og kynnumst viðhorfum unga fólksins

Í dag föstudag, kl. 12.00 er bæjarstjórnarfund unga fólksins. Fundurinn, sem er öllum opinn og verður haldinn í bíósal Kviku er í samstarfi við...

Opinn hátíðarfundur í Kviku í dag fimmtudag

Þann 14. febrúar 1919 var fyrsti fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja sem fengu kaupstaðarréttindi 1. janúar það ár. Af því tilefni býður bæjarstjórn til opins...

Sérstakur hátíðarstimpill á Pósthúsinu í dag

Hinn 7. febrúar gaf Íslandspóstur út sérstakt frímerki til minningar um 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar. Af því tilefni var sýning í Einarsstofu þar sem...

Nýjasta blaðið

13.01.2020

01. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X