Merki: Vestmannaeyjabær 100 ára

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Í dag föstudag, kl. 12.00 fer fram bæjarstjórnarfund unga fólksins. Fundurinn, sem er öllum opinn og verður haldinn í bíósal Kviku er í samstarfi...

Komum og kynnumst viðhorfum unga fólksins

Í dag föstudag, kl. 12.00 er bæjarstjórnarfund unga fólksins. Fundurinn, sem er öllum opinn og verður haldinn í bíósal Kviku er í samstarfi við...

Opinn hátíðarfundur í Kviku í dag fimmtudag

Þann 14. febrúar 1919 var fyrsti fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja sem fengu kaupstaðarréttindi 1. janúar það ár. Af því tilefni býður bæjarstjórn til opins...

Sérstakur hátíðarstimpill á Pósthúsinu í dag

Hinn 7. febrúar gaf Íslandspóstur út sérstakt frímerki til minningar um 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar. Af því tilefni var sýning í Einarsstofu þar sem...

Allir grunnskólanemar í Eyjum með sýningu í Einarsstofu

Í gær opnaði bráðskemmtileg myndistasýning í Einarsstofu í Safnahúsi. Um er að ræða sýningu allflestra nemenda í Grunnskóla Vestmannaeyja þar sem efnistökin eru saga...

Vestmannaeyjar – 100 ára kaupstaðarafmæli

Þann 1. janúar sl. voru hundrað ár frá því að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi og verður þess minnst með ýmsum hætti út afmælisárið. Fyrr í...

Saga Eyjanna með augum grunnskólanema

Í dag, þriðjudag klukkan 16.00 verður opnuð sýning í Einarsstofu á verkum flestallra nemenda í Grunnskóla Vestmannaeyja þar sem efnið er sótt í sögu...

Nýjasta blaðið

Goslok 2019

06. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X