Leyfum jólaljósunum að loga

Vestmannaeyjabær hvetur bæjarbúa til þess að leyfa jólaljósunum að loga lengur. Gaman væri ef ljósin fengju að loga til 23. janúar og minnast þess með þeim ljósum að 48 ár er liðin frá því að gosið í Heimaey hófst. Þessi hefð hefur skapast á undanförnum árum að ljósin logi áfram og skapað sérstaka stemmningu og […]
Leikskólarnir lokaðir milli jóla og nýárs

“Það hefur mikið mætt á starfsfólki leikskólanna á árinu sem er nú senn að baki. Takmarkanir vegna COVID-19 hafa sett svip á allt starf og skipulag innan leikskólanna með verulega auknu álagi á starfsfólkið og nemendur,” segir í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar frá fræðslufulltrúa. „Leikskólarnir í Eyjum hafa á að skipa frábæru starfsfólki sem sýnt […]
SB heilsa tekur við heimsenda matnum hjá bænum

Nýverið óskaði Vestmannaeyjabær eftir samstarfsaðila til að annast matargerð/matreiðslu, pökkun, dreifingu og framreiðslu á heimsendum mat til þjónustuþega stuðningsþjónustu og til stofnana Vestmannaeyjabæjar. Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær var svo ákveðið að semja við eina aðilan sem sendi tilboð í þjónustuna, S.B. heilsa ehf. en félagið rekur einnig veitingastaðinn Gott og Pítsugerðina. Munu […]
Fólk hvatt til að stilla ferðum til og frá Eyjum í hóf

Vegna hertra samkomutakmarkana stjórnvalda í ljósi fjölgunar Covid-19 smita á landinu, hefur viðbragðstjórn Vestmannaeyjabær sent frá sér uppfærðar reglum um starfsemi bæjarins, sem sendar hafa verið framkvæmdastjórum og forstöðumönnum stofnana bæjarins til framkvæmdar. Opnunartími stofnana Vestmannaeyjabæjar verður óbreyttur áfram, en fólk er hvatt til að nýta sér rafrænarlausnir eða símaþjónustu sé þess einhver kostur frekar […]
Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær birti á heimsíðu sinni frétt í dag þar sem farið er yfir stöðuna í öldrunarþjónustu í Vestmannaeyjum. Í ljósi þess að lýst hefur verið yfir neyðarstigi vegna Covid 19 á landinu viljum við koma eftirfarandi á framfæri varðandi öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar. Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir Við hvetjum aðstandendur heimilisfólks til að fylgjast vel með heimsóknarreglum því […]
Viltu hafa áhrif?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2021?” Markmiðið með þessu er að stuðla að auknu íbúalýðræði í Vestmannaeyjum með því að gefa fólki, fyrirtækjum og félagasamtökum tækifæri á að hafa áhrif á fjárhagsáætlun næsta árs. Fjölmargar góðar ábendingar hafa borist í gegnum tíðina. […]
Alheims hreinsunardagurinn

Alheims hreinsunardagurinn (e. world cleanup day) fer fram í dag. Dagurinn er sameiginlegt átak þar sem íbúar heimsins hreinsa rusl um allan heim og eru sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir auka einstaklinga hvattir til þess að taka þátt í að hreinsa sitt nánasta umhverfi. Vegna Covid-19 verður ekki stofnað til hópviðburðar eins og síðastliðin ár. Bæjarbúar […]
Ársreikningar sveitarfélaga fyrir árið 2019 birtir

Ársreikningar allra sveitarfélaga landsins fyrir rekstrarárið 2019 hafa nú verið birtir á einum stað á vef Fjársýslu ríkisins um opinber fjármál. Þar má einnig finna ársreikninga sveitarfélaga fyrir árið 2018. Á vef Fjársýslunnar eru birtir allir ársreikningar opinberra aðila. Skoða ársreikninga sveitarfélaga fyrir árið 2019 (meira…)
Þóranna Halldórsdóttir ráðin forstöðumaður Heimaeyjar – vinnu- og hæfingarstöðvar

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Þórönnu Halldórsdóttur í starf forstöðumanns Heimaeyjar – vinnu- og hæfingarstöð. Þóranna lauk MPM námi í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands árið 2010, BA gráðu í táknmálsfræði/táknmálstúlkun frá sama skóla árið 2007 og B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands árið 2003. Þóranna starfaði síðast sem ráðgjafi hjá VIRK. Áður vann hún um tíma […]
Fjögurra ára og yngri fækkað um 66% í Eyjum frá 1998

Eftir að hafa náð 4933 íbúum með lögheimili í Vestmannaeyjum 1. janúar 1991, sem er það mesta eftir gos ( 1971 var 5231 íbúi ), fækkaði íbúum Eyjanna jafnt og þétt alveg til ársins 2008 og voru þá 4055. Síðan þá hefur þróunin snúist við og íbúum smá saman fjölgað og um síðustu áramót voru […]