Merki: Vestmannaeyjabær

Starfsemi bæjarins með eðlilegum hætti í dag, samningar náðust í morgun

Öllum verkfallsaðgerðum um 15 þúsund félagsmanna BSRB hefur verið aflýst. Fyrsti kjarasamningurinn var undirritaður upp úr miðnætti, nokkrum mínútum eftir að fyrstu verkfallsaðgerðir hófust....

Áhyggjuefni hversu mikið skortir upp á nýjar grunnrannsóknir

Sveitarfélögin Fjarðabyggð, Vestmannaeyjar, Hornafjörður, Vopnafjörður og Langanesbyggð lýsa yfir miklum vonbrigðum með að Sjávarútvegsráðherra, stjórnvöld og Hafrannsóknarstofnun skuli ekki hafa gefið út rannsóknarkvóta á...

Verkfall hefði mikil áhrif á starfsemi sveitarfélagsins

Í morgun sögðum við frá áhrifum hugsanlegra verkfallsaðgerða BSRB (Stavey), á starfsemi Grunnskóla Vestmannaeyja. Það er þó ekki eina starfsemin sem skerðist í Eyjum. „Komi...

Boðuð verkföll hafa víðtæk áhrif í Vestmannaeyjum

Meirihluti félaga í öllum aðildarfélögum BSRB hafa samþykkti boðun verkfalls. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma. Boðaðar verkfallsaðgerðir...

Eydís verður mannauðsstjóri

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu mannauðsstjóra Vestmannaeyjabæjar lausa til umsóknar. Alls sóttu átta einstaklingar um starfið, fimm konur og þrír karlar. Við mat á umsóknum...

Sigurjón næsti fjármálastjóri Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu fjármálastjóra Vestmannaeyjabæjar lausa til umsóknar. Alls sóttu fimm einstaklingar um starfið, fjórir karlar og ein kona. Við mat á umsóknum...

Pólskur dagur í dag

Vestmannaeyjabær í samstarfi við Pólska sendiráðið í Reykjavík ætla að halda „Pólskan dag“ í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum. Viðburður er opinn öllum og hefur...

Vestmannaeyjabæ afhentur Herjólfsbær

Á aðalfundi Herjólfsbæjarfélagsins, sem haldinn var í gær, var Herjólfsbær afhentur Vestmannaeyjabæ til eignar. Í kjölfarið var starfsemi félagsins hætt. Hugmyndin af endurbyggingu Herjólfsbæjar kemur...

Stofnanir og leikskólar Vestmannaeyjabæjar verða áfram lokaðir

Leikskólar og stofnanir Vestmannaeyjabæjar opna ekki kl.12 í dag eins og gert hafði verið ráð fyrir í fyrr tilkynningu. Veður er enn slæmt og rafmagn...

Stofnanir bæjarins lokaðar fyrir hádegi á morgun – Skólahald fellur niður

Vegna spár Veðurstofu Íslands um ofsaveður í nótt og fyrramálið (föstudaginn 14. febrúar nk.) og tilkynningu frá lögreglu, hefur Vestmannaeyjabær ákveðið að loka stofnunum...

Kolbrún Anna Rúnarsdóttir ráðin deildarstjóri í stuðningsþjónustu

Kolbrún Anna Rúnarsdóttir var valin hæfust í starf deildarstjóra í stuðningsþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ. Aðrir umsækjendur voru: Áslaug Steinunn Kjartansdóttir Eva Gunnlaugsdóttir Halla Björk Snædal Jónsdóttir Lísa Margrét Þorvaldsdóttir Rakel Ósk...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X