Merki: Vestmannaeyjabær

Útbúa á sérstakan Eyjasundsbikar

Þann 23. Júlí sl., vann Sigrún Þuríður Geirsdóttir það afrek, fyrst kvenna, að synda svokallað Eyjusund, frá Vestmannaeyjum til Landeyjasands. Það tók Sigrúnu Þuríði...

Áfram verði tjaldað í Áshamrinum á komandi Þjóðhátíð

Á 308. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja sem haldin var í gær 8. júlí lagði starfshópur um framtíðarskipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð fram tillögur sínar. Í...

Tekjur bæjarsjóðs hærri en á sama tíma í fyrra

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í gær 2. júlí lá m.a. fyrir fjögurra mánaða uppgjör Vestmannaeyjabæjar. Ennfremur var rekstraryfilit 30.04.2019 lagt fyrir bæjarráð þar...

Gatnaviðgerðir og malbikun

Í þessari viku er áætlun að malbika og laga götur. Af því hlýst einhver röskun á umferð og eru ökumenn beðnir um að taka...

Vestmannaeyjabær öðlist jafnlaunavottun eigi síðar en um áramót

Á fundi bæjarráðs síðast liðinn þriðjudag var farið yfir stöðuna á undirbúningi á innleiðingu jafnlaunastaðals fyrir Vestmannaeyjabæ. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun...

Staða bæjarsjóðs er góð og skuldahlutföll hagstæð

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar síðast liðinn fimmtudag hafði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri framsögu um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum...

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að...

Nýjasta blaðið

Júlí 2019

07. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X