Merki: Vestmannaeyjabær

Staða bæjarsjóðs er góð og skuldahlutföll hagstæð

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar síðast liðinn fimmtudag hafði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri framsögu um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum...

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að...

Vinnustofur fyrir myndlistafólk, ljósmyndara og handverksfólk

Bæjarráði barst bréf frá Lista- og menningarhópi Vestmannaeyja dags. 28. mars sl., þar sem óskað er eftir því að fá til leigu hluta af...

Vestmannaeyjabær kaupir búnað til rekstur kvikmyndahúss

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum síðast liðinn þriðjudag kaup á tækjum og búnaði sem nú þegar eru í bíósal Kviku til að halda úti rekstri...

Þarna verða ekki bílastæði

Nú er unnið að því að taka niður fiskikerin á Vigtatorgi, við það verkefni fór að heyrast manna á milli að þar ætti að...

Mikilvægt að hvert mál sé unnið á einstaklingsgrundvelli

Fyrir 222. fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs, sem haldin var í gær, lágu hin ýmsu mál. Eitt af þeim var ósk Reykjavíkurborgar um samstarf um greiðslu gistináttagjalds...

Byggðin stækkar í Búhamri og frístundabyggð

Ekkert lát virðist á byggingar- og framkvæmdagleði Eyjamanna ef marka má fundargerð 297. fund umhverfis- og skipulagsráðs sem haldin var sl. mánudag 21. janúar. Fyrir...

Nýjasta blaðið

Apríl 2019

04. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X