Merki: Vestmannaeyjabær

Góð úrræði í heimabyggð

„Á þessum sex árum sem ég hef verið ráðgjafi hjá VIRK hef ég séð fjölbreytni í úrræðum aukast og á landsbyggðinni hafa fjarúrræði aukist...

Ótrúlega þakklát fyrir viðtökurnar

Gæludýra verslunin Eyjadýr var opnuð þann 8. nóvember 2023 sl. Eigendur verslunarinnar eru þau Sigdór Yngvi Kristinsson og Díana Hallgrímsdóttir. Fjölskyldan samanstendur af þeim...

Eyjaskokk og Vestmannaeyjabær í samstarf

Í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar kemur fram að Vestmannaeyjabær og Eyjaskokk hafa gert með sér samstarfssamning vegna The Puffin Run og Vestmannaeyjahlaupsins og var...

Beanfee og Vestmannaeyjabær slá höndum saman

Beanfee og Vestmannaeyjabær hafa samið um notkun Beanfee hugbúnaðar og aðferðafræði innan sveitarfélagsins. Frá þessu er greint á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Munu atferlisfræðingar á vegum...

Bæjarstjórn samstæður þrýstihópur sem beitir sér

Látum oft heyra í okkur, höldum ráðamönnum við efnið „Það er að einhverju leyti rétt að aðilar vinnumarkaðarins, stéttarfélögin og Samtök atvinnulífsins hafa komið ábyrgðinni...

Skiptu um stóla hjá Vestmannaeyjabæ

Vestmannaeyjabær réði á dögunum þær Drífu Gunnarsdóttur í stöðu Framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs og Helgu Sigrúnu Í. Þórsdóttir í stöðu Deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála. Við...

Rekstur Vestmannaeyjabæjar jákvæður um 564 milljónir

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða...

Vestmannaeyjabær og Hljómey í samstarf

Vestmannaeyjabær og skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Hljómeyjar skrifuðu undir samstarfssamning þann 12. mars sl. þar sem markmiðið er að efla menningarlíf, skapa ungu listafólki tækifæri til...

Helga Sigrún nýr deildarstjóri fræðslu- og uppeldismála

Vestmannaeyjabær hefur valið Helgu Sigrúnu Ísfeld Þórsdóttur í stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála. Alls sóttu sex umsækjendur um en einn dró umsókn sína til...

Sex sóttu um stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála

Vestmannaeyjabær auglýsti nýlega stöðu stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála. Umsóknarfrestur var til 20. febrúar. Starfið felur í sér samkvæmt auglýsingu yfirumsjón, í umboði framkvæmdastjóra...

Vöruhúsið opnar í Vöruhúsinu

Anton Örn og Róbert - Nýr veitingastaður í Vöruhúsinu ::Ætla að bjóða léttan og góðan mat á sanngjörnu verði ::Þakklát fyrir jákvæð viðbrögð  Nýr veitingarstaður verður opnaður...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X