Merki: Vestmannaeyjabær

Síðasti dagurinn til að sækja um sumarstörf

Í dag er síðasti dagurinn í dag til þess að sækja um sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar. Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra...

Leikskólar áfram opnir

Stjórnvöld hafa tilkynnt um hertar aðgerðir vegna COVID-19 sem hafa áhrif á skóla, frístund, íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð frá og með fimmtudeginum 25. mars 2021. Nemendur...

Fundað um innanlandsflug í Vestmannaeyjum

Aðalfundur Isavia Innanlandsflugvalla var haldinn í Vestmannaeyjum föstudaginn 12. mars. Þann sama dag funduðu Sigrún Björk Jakobsdóttir framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla og stjórn félagsins, þau...

Athugasemd við athugasemd!

Vegna athugasemda heilbrigðisráðuneytisins sem birtar voru á vef Stjórnarráðsins í gær vilja bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyja koma eftirfarandi á framfæri: Lög um réttarstöðu starfsmanna við...

Athugasemd við yfirlýsingu tveggja bæjarstjóra um hjúkrunarheimili

Bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyjabæjar sendu í dag frá sér yfirlýsingu varðandi rekstur hjúkrunarheimila í bæjarfélögunum. Í tilkynningunni koma fram rangfærslur sem heilbrigðisráðuneytið leiðréttir hér...

Vestmannaeyjabær og Fjarðabyggð neydd til hópuppsagna

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni þurft að greiða mörg hundruð milljóna króna með rekstri dvalar- og hjúkrunarheimila,...

Sendiherra og konsúll Póllands í heimsókn til Vestmannaeyja

Markmiðið með heimsókninni er að auka þjónustu í heimahéraði fyrir pólskættaða íbúa Vestmannaeyja. Greinileg þörf er fyrir slíkri heimsókn þar sem allt að 20 manns...

Stefnt á að lagningu ljósleiðara ljúki í lok árs 2024

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn fimmtudag, 25. febrúar, fór bæjarstjóri yfir minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og yfirmanni tölvudeildar um stöðu undirbúnings ljósleiðaraverkefnis í...

Frítt í sund G-vítamíni dagsins

Miðvikudaginn 17. febrúar bjóða sveitarfélög úti um allt land og Vestmannaeyjabær þar á meðal frítt í sund sem aukaskammt af G-vítamíni dagsins sem er...

Allir út að ganga!

Nú hækkar sól á lofti. Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar hefur undanfarið unnið að gerð gönguleiða síðu fyrir Vestmannaeyjabæ og hefur síðan nú verið birt...

Vestmannaeyjabær er í fyrsta sæti þegar kemur að þjónustu við barnafjölskyldur...

Niðurstöður könnunar Gallup á þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2020 voru kynntar á fjar íbúafundi síðdegis í dag. Eru niðurstöður könnunarinnar mjög jákæðar varðandi þjónustu...

Nýjasta blaðið

21.10.2021

19. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X