Vöruhúsið opnar í Vöruhúsinu

Anton Örn og Róbert – Nýr veitingastaður í Vöruhúsinu ::Ætla að bjóða léttan og góðan mat á sanngjörnu verði ::Þakklát fyrir jákvæð viðbrögð  Nýr veitingarstaður verður opnaður að Skólavegi 1 þegar líður að sumri. Þeir Anton Örn Eggertsson og Róbert Agnarsson standa á bakvið staðinn ásamt fjölskyldu sinni. Eyjafólk sem fylgst hefur með framkvæmdum hefur velt […]

Tveir nýir rafstrengir til Vestmannaeyja

Á næstu áratugum er fyrirsjáanleg verulega aukin eftirspurn raforku í Vestmannaeyjum og hafa Landsnet, ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og aðilar úr atvinnulífinu í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um aukið afhendingaröryggi og leiðir í átt að fullum orkuskiptum. Til að fylgja eftir stefnu stjórnvalda þegar kemur að orkuskiptum hafa allir sem komu […]

Samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Hallgrímur Steinsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs f.h. Laxey ehf., undirrituðu í lok síðasta árs samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey. Um er að ræða samkomulag sem tekur til uppbyggingar atvinnustarfsemi um fiskeldi og tengdrar starfsemi á lóðum Viðlagafjöru I og II. Stefnt er á uppbyggingu þriggja til fjögurra eldisklasa á lóðinni […]

Breytingar á sorpmálum í Vestmannaeyjum

1c3c9eb489e2ccb722aa6872473f7611

Þriggja flokka kerfi hefur verið við heimili í Vestmannaeyjum síðan 2011. Í ár munu við innleiða fjögra flokka kerfi þar sem eina breytingin við heimilin er að aðskilja þarf pappa og plast í sér tunnur. Skylda er að vera með ílát fyrir fjóra flokka við öll heimili. Íbúar hafa möguleika á að hafa áhrif á […]

Fjölskyldur flytja til Eyja – Fasteignamarkaðurinn

Staðan á fasteignamarkaðinum í Eyjum er nokkuð góð miða við aðstæður segir Halldóra Kristín Ágústsdóttir fasteignasali hjá Hús fasteignasölu. “Salan sveiflast þó nokkuð. Í sumar var meiri eftirspurn eftir stærri eignum, enda mikið af fjölskyldum að flytja til eyja, virkilega gaman að því. Upp á síðkastið hefur verið ágæt sala á minni íbúðum hjá mér […]

Besta jólagjöfin

Besta jólagjöfin Nú á dögum okkar hraða samfélags og komandi jóla er gott að huga að því hvað skiptir í raun máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Hlutverk okkar foreldra er að ýta undir málþroska barnanna okkar með því að vera dugleg að tala við börnin og […]

Eyja Gallery opnar í dag

Formleg opnun á Eyja Gallery verður í dag fimmtudaginn 7. Desember frá klukkan 13:00-17:00 að Bárustíg 9. Teymið á bakvið Eyja Gallery samanstendur af þeim Bozenu Lis (handmadebybozena.com), Lucie Vaclavsdóttur (merkikerti.is), Leilu Rodrigues (bobodoki.com) og Þórdísi Sigurjónsdóttur (facebook @Doddamerkingar). Allar eru þær handverkskonur sem deila ástríðu fyrir handverki og sköpunargáfu. Við heyrðum í þeim hljóðið […]

Leita að samstarfi um rekstur tjaldsvæða

Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi við áhugasama aðila um rekstur tjaldsvæða. Um er að ræða tjaldsvæðið í Herjólfsdal og við Þórsheimilið auk stærri svæða við ákveðin tilefni, skv. afstöðumynd. Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi til allt að 5 ára. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglegan rekstur svæðisins, markaðssetningu, innheimtu […]

Starfsfólk Vestmannaeyjabæjar kvatt

Skapast hefur hefð fyrir því að kveðja starfsfólk sem látið hefur af störfum vegna aldurs með sérstakri viðhöfn í árslok. Í síðustu viku bauð Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, starfsfólki sem látið hefur af störfum á árinu til samverustundar í Ráðhúsinu. Þar færði Íris þeim lítinn þakklætisvott fyrir framlag þeirra til Vestmannaeyjabæjar á starfsævinni og minntist hvers […]