Merki: Vestmannaeyjabær

Gatnaviðgerðir og malbikun

Í þessari viku er áætlun að malbika og laga götur. Af því hlýst einhver röskun á umferð og eru ökumenn beðnir um að taka...

Vestmannaeyjabær öðlist jafnlaunavottun eigi síðar en um áramót

Á fundi bæjarráðs síðast liðinn þriðjudag var farið yfir stöðuna á undirbúningi á innleiðingu jafnlaunastaðals fyrir Vestmannaeyjabæ. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun...

Staða bæjarsjóðs er góð og skuldahlutföll hagstæð

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar síðast liðinn fimmtudag hafði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri framsögu um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum...

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að...

Vinnustofur fyrir myndlistafólk, ljósmyndara og handverksfólk

Bæjarráði barst bréf frá Lista- og menningarhópi Vestmannaeyja dags. 28. mars sl., þar sem óskað er eftir því að fá til leigu hluta af...

Vestmannaeyjabær kaupir búnað til rekstur kvikmyndahúss

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum síðast liðinn þriðjudag kaup á tækjum og búnaði sem nú þegar eru í bíósal Kviku til að halda úti rekstri...

Þarna verða ekki bílastæði

Nú er unnið að því að taka niður fiskikerin á Vigtatorgi, við það verkefni fór að heyrast manna á milli að þar ætti að...

Nýjasta blaðið

09.10. 2019

10. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X