Merki: Vestmannaeyjabær

Besta jólagjöfin

Besta jólagjöfin Nú á dögum okkar hraða samfélags og komandi jóla er gott að huga að því hvað skiptir í raun máli. Börnin okkar vaxa...

Eyja Gallery opnar í dag

Formleg opnun á Eyja Gallery verður í dag fimmtudaginn 7. Desember frá klukkan 13:00-17:00 að Bárustíg 9. Teymið á bakvið Eyja Gallery samanstendur af þeim...

Leita að samstarfi um rekstur tjaldsvæða

Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi við áhugasama aðila um rekstur tjaldsvæða. Um er að ræða tjaldsvæðið í Herjólfsdal og við Þórsheimilið auk stærri svæða við...

Starfsfólk Vestmannaeyjabæjar kvatt

Skapast hefur hefð fyrir því að kveðja starfsfólk sem látið hefur af störfum vegna aldurs með sérstakri viðhöfn í árslok. Í síðustu viku bauð...

Íbúafundinum varðandi sorpmál frestað

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur Íbúafundinum verið frestað til miðvikudagsins 29. nóvembers.

Segja ársreikning ekki uppfylla lágmarksviðmið

Bæjarráð tók á fundi sínum í vikunni sem leið fyrir bréf frá eftirlitsnefnd sveitarfélaga frá 13. október sl. Bréfið er ábending um neikvæða niðurstöðu...

Grænar Eyjar, orkuöryggi og jarðgöng

Starfshópur sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipaði til að koma með tillögur um aðgerðir sem heyra undir ráðuneytið og eflt geta...

KPMG áfram með endurskoðun fyrir Vestmannaeyjabæ

Vestmannaeyjabær auglýsti nýverið eftir verðtilboði í endurskoðun og uppgjör bæjarins til þriggja ára, þ.e. 2023-2025. Samkvæmt innkaupareglum Vestmannaeyjabæjar ber að auglýsa eftir verðtilboðum í...

Kveðja til Grindvíkinga

Bæjarstjórn Vestmannaeyja sendi Grindvíkingum eftirfarandi kveðju núna í dag:Bæjarstjórn Grindavíkurc/o Ásrún Helga Kristinsdóttirforseti bæjarstjórnarKæru Grindvíkingar!GrindavíkFyrir hönd bæjarstjórnar Vestmannaeyja sendi ég ykkur okkar hlýjustu stuðningskveðjur...

Hafnar ásökunum um mismunun

Eins og greint hefur verið frá hefur lífeyrisþegi á áttræðisaldri sent Vestmannaeyjabæ kröfubréf þar sem farið er fram á afsökunarbeiðni og greiðslu 3 milljóna...

Lífeyrisþegi krefst miskabóta frá Vestmannaeyjabæ vegna fordóma

Lífeyrisþegi á áttræðisaldri hefur sent Vestmannaeyjabæ kröfubréf þar sem farið er fram á afsökunarbeiðni og greiðslu 3 milljóna króna miskabóta. Krafan er vegna ítekraðrar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X