Merki: Vestmannaeyjabær

Mikilvægt að hvert mál sé unnið á einstaklingsgrundvelli

Fyrir 222. fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs, sem haldin var í gær, lágu hin ýmsu mál. Eitt af þeim var ósk Reykjavíkurborgar um samstarf um greiðslu gistináttagjalds...

Byggðin stækkar í Búhamri og frístundabyggð

Ekkert lát virðist á byggingar- og framkvæmdagleði Eyjamanna ef marka má fundargerð 297. fund umhverfis- og skipulagsráðs sem haldin var sl. mánudag 21. janúar. Fyrir...

Vestmannaeyjabær kallar eftir afstöðu Landsbankans

Þann 18. desember 2018 var þingfest málsókn Vestmannaeyjabæjar, Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja og Vinnslustöðvarinnar hf. gegn Landsbankanum hf, þar sem krafist er að Landsbankinn greiði sanngjarnt...

Látum jólaljósin loga til 23. janúar

Vestmannaeyjabær hvetur íbúa Vestmannaeyja til þess að látajólaljósin loga til 23. janúar og minnast þannig giftusamlegrar björgunar.

Vestmannaeyjabær opnar bókhaldið

Vestmannaeyjabær hefur nú opnað bókhald bæjarins með aðgengilegum og myndrænum hætti. Þar gefst kostur á að nálgast upplýsingar um tekjur og gjöld bæjarsjóðs Vestmannaeyja,...

Ljósin tendruð á jólatré

Föstudaginn 30. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Guðmundur Örn Jónsson sóknarprestur segja nokkur orð. Sungin verða vel...

Auka akstursþjónustu fyrir fatlaða um helgar

Vestmannaeyjabær býður upp á akstursþjónustu fyrir fatlaða á virkum dögum milli klukkan 7:30 og 17:30 og hefur til þjónustunnar sérútbúinn bíl. Markmið þjónustunnar er...

Nýjasta blaðið

09.10. 2019

10. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X