Merki: Vestmannaeyjabær

Gleðilegt sumar!

Kæru Vestmannaeyingar Í byrjun vikunnar féllu úr gildi þær hertu aðgerðir sem gripið var til hér í Eyjum, umfram það sem gert er á landsvísu....

Engin hátíðarhöld sumardaginn fyrsta

Þar sem enn er í gildi samkomubann vegna veiruógnar hefur Vestmannaeyjabær ákveðið að fella niður hátíðarhöld í tilefni af sumardeginum fyrsta þann 23. apríl...

Bæjarskrifstofurnar opna afgreiðslu að nýju

Ákveðið hefur verið að opna að nýju afgreiðslu bæjarskrifstofanna (Bárustíg, Rauðagerði og Tæknideildina) milli kl. 10 og 12 alla virka daga.  Kemur sú ákvörðun til...

Nýr vefur Vestmannaeyjabæjar kominn í loftið

Í dag tók Vestmannaeyjabær nýjan vef í gagnið. „Gamli vefurinn var komin á sitt 10. ár og löngu tímabært að aðlaga vefinn að breyttum...

Þjónusta á vegum Hugarafls og Geðhjálpar á tímum Covid – fyrir...

Félagasamtökin Hugarafl og Geðhjálp hafa í samvinnu við Heilbrigðisráðuneytið unnið að nýjungum á sviði ráðgjafar til félagsmanna sinna á tímum Covid 19 og eru...

Takmarkaður opnunartími stofnana

Í ljósi heimsútbreiðslu COVID-19 og tilmæla almannavarna og sóttvarnalæknis, hefur Vestmannaeyjabær gripið til þeirrar ráðstöfunnar að takmarka opnunartíma stofnana bæjarins. Tilgangurinn er að stuðla...

Þjónusta sveitarfélagsins verður með breyttu sniði næstu fjórar vikurnar

Samkomubann á Íslandi tók gildi í dag. Í því felst bann á samkomum þar sem 100 eða fleiri koma saman. Smærri samkomur skulu huga...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X