Merki: Vestmannaeyjabær

Ljósin tendruð á jólatré

Föstudaginn 30. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Guðmundur Örn Jónsson sóknarprestur segja nokkur orð. Sungin verða vel...

Auka akstursþjónustu fyrir fatlaða um helgar

Vestmannaeyjabær býður upp á akstursþjónustu fyrir fatlaða á virkum dögum milli klukkan 7:30 og 17:30 og hefur til þjónustunnar sérútbúinn bíl. Markmið þjónustunnar er...

Eigendastefna fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf ohf.

Á fundi bæjarráðs sem haldin var þann 1. nóvember sl., var ákveðið að ljúka við gerð eigendastefnu fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf ohf. Á fundi bæjarráð...

100 ára afmæli kaupstaðarréttinda Vestmannaeyjabæjar

Bæjarstjórn hélt sinn 1540. fund í gær fimmtudaginn 22. nóvember. En þann dag fyrir 100 árum voru lög frá Alþingi um kaupstaðarréttindi fyrir Vestmannaeyjabæ...

Farið í saumana á rekstri Hraunbúða

Á fundi bæjarráðs síðastliðinn þriðjudag var lögð fram beiðni um fjármagn til að kosta greiningarvinnu á rekstrarkostnaði, þjónustu og mönnun Hraunbúða og samanburð við...

Breytt fyrirkomulag sumarlokana leikskóla samþykkt

Á 310. fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær, mánudag, kynnti fræðslufulltrúi niðurstöður úr þjónustukönnun leikskóla varaðandi sumarlokanir. Fór svo að afgerandi meirihluti eða...

Frístundarverið og Tónlistarskólinn undir þak Hamarsskóla?

Á fundi fræðsluráðs í gær fór fram umræða um tillögu fulltrúa D-listans frá síðasta fundi um framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV. Þar var lagt til að stofnaður...

Nýjasta blaðið

Goslok 2019

06. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X