Merki: Vestmannaeyjabær

Í ökutíma hjá Snorra Rúts

Það er fátt meira spennandi í lífi ungmenna en þegar rúnturinn er innan seilingar og bílprófið loksins í höfn. Bílprófið þykir eitt af þessum...

Tilboð í tryggingar og endurskoðun fyrir Vestmannaeyjabæ

Á fundi Bæjarráðs voru eftirfarandi atriði tekin fyrir. Tilboð í endurskoðun fyrir Vestmannaeyjabæ Bæjarráð var upplýst um áform þess efnis að leita tilboða í endurskoðun fyrir...

Opið fyrir umsóknir í “Viltu hafa áhrif 2024”

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2024?” Nýbreytni Ákveðið hefur verið að tvískipta úthlutun...

Vestmannaeying nr. 4600 afhent blóm

Þann 2. ágúst sl., voru Vestmannaeyingar 4600 talsins Það var Sigurður G. Óskarsson sem var Vestmannaeyingur númer 4600, en hann er að flytja til Eyja...

Enn bætast við hús á ljósleiðarakerfi Eyglóar

Íbúar eftirfarandi fjölbýlishúsa geta nú tengst á ljósleiðarakerfi Eyglóar: Foldahraun 37, 38, 39, 40, 41 Goðahraun 1 Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins...

Eygló opnar fyrir ljósleiðara í Áshamri, Bessahrauni, Goðahrauni og Búhamri

Í gær sendi Eygló fjarskiptafyrirtækjunum lista yfir þau hús í Áshamri, Bessahrauni, Búhamri og Goðahrauni sem eru nú tengd ljósleiðaraneti Eygló. Um er að ræða...

Leikskólar innleiddu þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun-mál og læsi

Leikskólar í Eyjum innleiddu í vetur þróunarverkefnið Snemmtæk íhlutun-mál og læsi. Haldin var uppskeruhátíð til að fagna afrakstri vetrarins. Vestmannaeyjabær og Menntamálastofnun skrifuðu þann 22....

Viðbygging við Sóla, framkvæmdir og staðan í dag

Opnuð var ný deild á leikskólanum Sóla í mars síðastliðnum. Á fundi fræðsluráðs í mars 2022 voru skoðaðar leiðir til að mæta þeim áskorunum...

Sumarfundur forsætisráðherra í Eyjum

Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna verður haldinn í Vestmannaeyjum 25. – 26. júní nk. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, verður sérstakur gestur fundarins. Ísland er gestgjafi sumarfundarins í...

17. júní hátíðahöld í Vestmannaeyjum

9:00 Fánar dregnir að húni víðsvegar um bæinn. 11:00 Hraunbúðir Fjallkonan Erna Jóhannesdóttir flytur hátíðarljóð. Tónlistaratriði – Kristín og Sæþór Vídó. 13:30 Íþróttamiðstöð Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman...

Vígsla gönguleiðar “Brúkum Bekki” – Myndir

Í dag var vígsla fyrstu gönguleiðar "Brúkum bekki" haldin við upphaf göngustígs sunnan við Hamarskóla. "Að Brúka bekki" er samfélagsverkefni Félags sjúkraþjálfara til að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X