Merki: Vestmannaeyjabær

Vígsla gönguleiðar “Brúkum Bekki” – Myndir

Í dag var vígsla fyrstu gönguleiðar "Brúkum bekki" haldin við upphaf göngustígs sunnan við Hamarskóla. "Að Brúka bekki" er samfélagsverkefni Félags sjúkraþjálfara til að...

Verkföll á bæjarskrifstofum og stofnunum Vestmannaeyjabæjar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Starfsmannafélag Vestmannaeyja-Stavey (eitt af aðildarfélögum BSRB) boðað til verkfalls hjá félagsmönnum þess í nokkrum stofnunum Vestmannaeyjabæjar. Verkfallsboðunin...

Fasteignamat íbúða hækkar um 22,2% í Vestmannaeyjum

Húsnæðis og mannvirkja stofnun kynnti fasteignamat ársins 2024 á fundi miðvikudaginn 31. maí síðastliðinn. Fram kemur á vísir.is að á fundinum var farið yfir verðþróun...

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjabær, í samstarfi við Ferðamálasamtök Vestmannaeyja, hefur ákveðið að starfrækja upplýsingamiðstöð (Tourist Information Center) fyrir ferðamenn sem koma til Vestmannaeyja. Um er að ræða...

Samantekt á ábendingum í verkefninu Auðlindin okkar

Á vef stjórnarráðsins kemur fram að gerð hefur verið samantekt á ábendingum almennings, sérfræðinga og hagaðila sem leitað var til við undirbúning sjávarútvegsstefnu í...

Áhrif verkfalls á starfsemi stofnana í Vestmannaeyjum

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa nokkur aðildarfélög BSRB boðað til verkfalls vegna vinnudeilna í tengslum við gerð kjarasamninga. Þessar aðgerðir hafa m.a....

Áframhaldandi starfsamningur við ÍBV

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Sæunn Magnúsdóttir formaður ÍBV íþróttafélags undirrituðu áframhaldandi samstarfsamning milli bæjarins og félagsins í vikunni. Frá þessu er greint í frétt...

Stóri plokkdagurinn 2023

Stóri plokkdagurinn er í dag og í tilefni dagsins verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Hreinsum náttúruna um leið og við gerum umhverfið okkar fallegt...

Stóri plokkdagurinn 2023

Sunnudaginn 30. apríl n.k. er Stóri plokkdagurinn og í tilefni dagsins verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Hreinsum náttúruna um leið og við gerum umhverfið...

Foreldramorgnar Landakirkju

Í grein sem birtist í 6.tbl Eyjafrétta um Foreldramorgna Landakirkju var farið vitlaust með nafn Kvenfélags Landakirkju og var í staðinn sett Kvenfélagið Líkn....

Nóg um að vera í félagsstarfi eldriborgara

Vestmannaeyjabær sér um félagsstarf fyrir eldri borgara að meðaltali tvisvar sinnum í mánuði og hefur verið mikið um að vera upp á síðkastið. Eftir því...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X