Merki: Vestmannaeyjabær

1539. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja

1539. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja  haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 8. nóvember 2018 og kl. 18.00 Dagskrá Almenn erindi 1. 201810026 - Fjárhagsáætlun ársins 2019 - Fyrri umræða - 2. 201810205 - Þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar...

Styrkja útgáfu meðferðarbókar sem tekur á kvíða

Fjölskyldu- og tómstundaráð samþykkti á fundi sínum í gær, 31. október, að veita Thelmu Gunnarsdóttur og Árnýju Ingvarsdóttur 300.000 kr. fjárstyrk. Styrkurinn er vegna útgáfu...

Rætt um skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar í gær, miðvikudaginn 31. október, voru kynntar niðurstöður vinnuhóps um skipulag tjaldsvæða á Þjóðhátíð niðurstöður sýnar. Hópurinn er skipaður...

Nýr botnlangi að rísa í Goðahrauni

Þrjár umsóknir um byggingarleyfi í Goðahrauni voru meðal mála sem lágu fyrir á 292. fundi umhverfis- og skipulagsráðs síðast liðinn mánudag. En fyrir hafa...

Bygging raðhúss í Áshamri samþykkt

Enn er rætt um lóðina sunnan við Áshamar 1 en bæjarstjórn samþykkti á fimmtudaginn byggingu raðhúss á lóðinni með fjórum atkvæðum H- og E-lista gegn...

Frístundastyrkur í boði frá tveggja ára aldri

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á fundi sínum á fimmtudaginn að lækka aldursviðmið vegna frístundastyrks niður í tveggja ára aldur í stað sex. „Markmiðið með þessari breytingu...

Átak í umferðaöryggi leik- og grunnskólabarna

Átak í umferðaöryggi leik- og grunnskólabarna var meðal þess sem rætt var á 308. fundi færðsluráðs í gær fimmtudaginn 27. september. „Fræðsluráð leggur til að...

Nýjasta blaðið

06.11.2019

12. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X