Merki: Vestmannaeyjabær

Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að höfða dómsmál

Vestmannaeyjabær ákveður að höfða dómsmál gegn Landsbankanum hf. til réttmætrar greiðslu endurgjalds fyrir stofnfjárhluti í Sparisjóði Vestmannaeyja Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyjabæjar þann 14. september 2018...

Starfshópur um framtíðarskipan ferðamála

Í lok júli funduðu bæjarfulltrúar með fulltrúum frá Ferðamálasamtökum Vestmannaeyja. Niðurstaða þess fundar var að stofna starfshóp um framtíðarskipan ferðamála í Vestmannaeyjum. Hlutverkhópsins er...

Samráðshópur til að tryggja öruggar samgöngur til Eyja

Á fundi bæjarráðs í gær kom fram að samgönguráðherra hyggst skipa samráðshóp sem tryggja á öruggar samgöngur til Vestmannaeyja. Hlutverk hópsins er m.a. að eiga...

Undirbúningur komu nýrrar ferju á áætlun

Á fundi bæjarráðs í gær þriðjudaginn 21. ágúst var meðal annars umræða um samgöngumál og þá sér í lagi nýja ferju og rekstur hennar. Fyrir...

10 ára samningaviðræðum við vegagerðina að ljúka

Á fundi framkvæmda- og hafnaráðs síðastliðinn föstudag, 17. ágúst lágu fyrir drög að samningi milli Vegagerðarinnar og Vestmannaeyjabæjar vegna skila Vegagerðarinnar á þjóðvegum í...

Framkvæmdum ekki lokið nú þegar skólarnir eru að byrja

Vestmannaeyjabær fór í margar endurbætur á skólabyggingum sínum í sumar. Á Kirkjugerði eru miklar framkvæmdir sem og í Barnaskólanum, en einnig er verið að...

Breytt aldursviðmið í frístundastyrknum

Lögð var fram tillaga á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í gær að aldursviðmið í reglum um frístundastyrk verði breytt. Verði frá 2 ára aldri til...

Nýjasta blaðið

09.10. 2019

10. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X