Merki: Vestmannaeyjabær

2Þ átti lægsta tilboð í nýja slökkvistöð

Nú fyrir stundu voru opnuð tilboð í byggingu nýrrar slökkvistöðvar og breytingar á aðstöðu Þjónustumiðstöðvar að Heiðarvegi 14. Heildarstærð viðbyggingar er 635 m2 og...

Nýr samningur er mikil afturför frá fyrri samningi

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru samningsaðilar Vestmannaeyjabæjar og hafa umboð til að berjast fyrir hönd sveitafélagsins um bættan þjónustusamning við ríkið en Hraunbúir fellur...

Meiri ofankoman en við höfum séð í mörg ár

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Ægisgötu og tafið umferð við götuna. Um er að ræða breytingar á yfirfallslögn. "Við erum að setja yfirfall á...

Bærinn framlengir við Markaðsstofu Suðurlands

Bæjarráð fundaði í vikunni en það var meðal annars til umræðu þjónustusamningur milli Vestmannaeyjabæjar og Markaðsstofu Suðurlands um tiltekna þjónustu á sviði markaðs- og...

Frístundastyrkur Vestmannaeyjabæjar

Niðurgreiðsla þátttökugjalda barna 2 – 18 ára í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi í Vestmannaeyjum / Frístundastyrkur Styrkurinn er að upphæð kr. 35.000 og gildir frá...

Rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna

Frá og með 1. janúar 2020 varð allt ferli vegna umsókna um byggingarleyfi rafrænt hjá Vestmannaeyjabæ. Er það liður í að einfalda ferlið þegar...

Biður vegfarendur að sýna tillitssemi

Mikið vonsku veður gengur nú yfir Vestmanneyjar með mikilli ofankomu. Ekki er vitað hver meðal vindhraði á Stórhöfða var kl. 12:00 þar sem ekki...

Nýjasta blaðið

29.07.2020

14. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X