Merki: Vestmannaeyjabær

Þögn formanns þrúgandi

Eyjafréttir greindu frá því fyrr í þessum mánuði að Andrés Þorsteinn Sigurðsson yfirhafnsögumaður hafi sagt starfi sínu hjá Vestmannaeyjahöfn lausu. Ástæðan var meint einelti...

Rannsókn á stöðu og líðan íbúa í Vestmannaeyjum af erlendum uppruna

Vestmannaeyjabær er að vinna að rannsóknarverkefni þar sem verið er að kanna líðan, þekkingu réttinda og hversu vel upplýsingar um réttindi og þjónustu stéttarfélaga...

Dagný Hauksdóttir ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma

Dagný Hauksdóttir hef­ur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma, sam­starfs­verk­efn­is Lands­virkj­un­ar, Orku­bús Vest­fjarða og Vest­fjarðastofu. Hlutverk hennar er að vinna að ný­sköp­un og þróun...

Númerslausa bíla burt

Undanfarin ár hefur verið unnið að því að fjarlægja númerslausa bíla af götum bæjarins sem og af lóðum. Frá þessu er greint á heimasíðu...

Thelma Rós ráðinn verkefnastjóri í öldrunarþjónustu

Staða verkefnastjóra í öldrunarþjónustu var auglýst laus til umsóknar í maí sl. Verkefnastjóri í öldrunarþjónustu vinnur með þróun, samhæfingu, eftirlit og sérhæfingu í málaflokki...

Samræmdur opnunartími bæjarskrifstofa Vestmannaeyja

Ákveðið hefur verið að samræma opnunartíma bæjarskrifstofa Vestmannaeyja (þ.e. stjórnsýslu- og fjármálasviðs, Bárustíg 15, fjölskyldu- og fræðslusviðs, Rauðagerði og umhverfis- og framkvæmdasviðs við höfnina). Opnunartími: Mánudagur...

Verkefnið “Vestmannaeyjar, vettvangur sjávarlíftækni á Íslandi” hlýtur styrk

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra kynnti í dag um 29 verkefni sem fá úthlutun úr Lóu-nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina. Styrkirnir voru auglýstir í febrúar en alls...

Vestmannaeyjabær fær jafnlaunavottun

Í dag afhenti Sigurður M Harðarson frá iCert vottunarstofu, Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra, skírteini til staðfestingar á vottun jafnlaunastjórnunarkerfis Vestmannaeyjabæjar. Með skírteininu er staðfest að Jafnlaunastjónunarkerfi...

Niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar

Forseti bæjarstjórnar Elís Jónsson las upp niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2020 á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku, helstu niðurstöður...

Síðasti dagurinn til að sækja um sumarstörf

Í dag er síðasti dagurinn í dag til þess að sækja um sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar. Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra...

Leikskólar áfram opnir

Stjórnvöld hafa tilkynnt um hertar aðgerðir vegna COVID-19 sem hafa áhrif á skóla, frístund, íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð frá og með fimmtudeginum 25. mars 2021. Nemendur...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X