Merki: Vestmannaeyjabær

Athugasemd við athugasemd!

Vegna athugasemda heilbrigðisráðuneytisins sem birtar voru á vef Stjórnarráðsins í gær vilja bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyja koma eftirfarandi á framfæri: Lög um réttarstöðu starfsmanna við...

Athugasemd við yfirlýsingu tveggja bæjarstjóra um hjúkrunarheimili

Bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyjabæjar sendu í dag frá sér yfirlýsingu varðandi rekstur hjúkrunarheimila í bæjarfélögunum. Í tilkynningunni koma fram rangfærslur sem heilbrigðisráðuneytið leiðréttir hér...

Vestmannaeyjabær og Fjarðabyggð neydd til hópuppsagna

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni þurft að greiða mörg hundruð milljóna króna með rekstri dvalar- og hjúkrunarheimila,...

Sendiherra og konsúll Póllands í heimsókn til Vestmannaeyja

Markmiðið með heimsókninni er að auka þjónustu í heimahéraði fyrir pólskættaða íbúa Vestmannaeyja. Greinileg þörf er fyrir slíkri heimsókn þar sem allt að 20 manns...

Stefnt á að lagningu ljósleiðara ljúki í lok árs 2024

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn fimmtudag, 25. febrúar, fór bæjarstjóri yfir minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og yfirmanni tölvudeildar um stöðu undirbúnings ljósleiðaraverkefnis í...

Frítt í sund G-vítamíni dagsins

Miðvikudaginn 17. febrúar bjóða sveitarfélög úti um allt land og Vestmannaeyjabær þar á meðal frítt í sund sem aukaskammt af G-vítamíni dagsins sem er...

Allir út að ganga!

Nú hækkar sól á lofti. Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar hefur undanfarið unnið að gerð gönguleiða síðu fyrir Vestmannaeyjabæ og hefur síðan nú verið birt...

Vestmannaeyjabær er í fyrsta sæti þegar kemur að þjónustu við barnafjölskyldur...

Niðurstöður könnunar Gallup á þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2020 voru kynntar á fjar íbúafundi síðdegis í dag. Eru niðurstöður könnunarinnar mjög jákæðar varðandi þjónustu...

Íbúafundur um niðurstöður þjónustukönnunar

Í dag verður haldinn íbúafundur um niðurstöðu þjónustukönnunar Gallups með fjarfundarbúnaði Zoom. Fundurinn hefst kl. 17:30. Fundurinn fer í loftið klukkan 17:15 og verður hægt...

Leyfum jólaljósunum að loga

Vestmannaeyjabær hvetur bæjarbúa til þess að leyfa jólaljósunum að loga lengur. Gaman væri ef ljósin fengju að loga til 23. janúar og minnast þess...

Leikskólarnir lokaðir milli jóla og nýárs

"Það hefur mikið mætt á starfsfólki leikskólanna á árinu sem er nú senn að baki. Takmarkanir vegna COVID-19 hafa sett svip á allt starf...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X