Merki: Vestmannaeyjabær

Niðurgreiðsla vegna garðslátta í heimagörðum og arfahreinsun

Vestmannaeyjabær býður eftirlaunaþegum og öryrkjum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum niðurgreiðslu af kostnaði vegna garðsláttarþjónustu sem það kaupir. Þjónustuþegar leita sjálfir til þeirra þjónustuaðila sem...

Dagný Hauksdóttir ráðin Skipulags- og umhverfisfulltrúi

Ákveðið hefur verið að ráða Dagnýju Hauksdóttur í stöðu Skipulags- og umhverfisfulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ. Dagný hefur lokið PhD námi í verkfræði við DTU í...

Fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk í Vestmannaeyjum

Töluverð umræða hefur verið um atvinnuleysi námsmanna og takmarkað framboð starfa fyrir þann hóp í sumar vegna áhrifa heimsfaraldursins á atvinnulífið. Liður í efnahagsaðgerðum...

Allir fá sumarvinnu hjá bænum

Veiruógnin var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu og viðbrögðum yfirvalda vegna útbreiðslu COVID19 í Vestmannaeyjum. Staðan í...

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019  

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að...

Gleðilegt sumar!

Kæru Vestmannaeyingar Í byrjun vikunnar féllu úr gildi þær hertu aðgerðir sem gripið var til hér í Eyjum, umfram það sem gert er á landsvísu....

Engin hátíðarhöld sumardaginn fyrsta

Þar sem enn er í gildi samkomubann vegna veiruógnar hefur Vestmannaeyjabær ákveðið að fella niður hátíðarhöld í tilefni af sumardeginum fyrsta þann 23. apríl...

Bæjarskrifstofurnar opna afgreiðslu að nýju

Ákveðið hefur verið að opna að nýju afgreiðslu bæjarskrifstofanna (Bárustíg, Rauðagerði og Tæknideildina) milli kl. 10 og 12 alla virka daga.  Kemur sú ákvörðun til...

Nýr vefur Vestmannaeyjabæjar kominn í loftið

Í dag tók Vestmannaeyjabær nýjan vef í gagnið. „Gamli vefurinn var komin á sitt 10. ár og löngu tímabært að aðlaga vefinn að breyttum...

Þjónusta á vegum Hugarafls og Geðhjálpar á tímum Covid – fyrir...

Félagasamtökin Hugarafl og Geðhjálp hafa í samvinnu við Heilbrigðisráðuneytið unnið að nýjungum á sviði ráðgjafar til félagsmanna sinna á tímum Covid 19 og eru...

Takmarkaður opnunartími stofnana

Í ljósi heimsútbreiðslu COVID-19 og tilmæla almannavarna og sóttvarnalæknis, hefur Vestmannaeyjabær gripið til þeirrar ráðstöfunnar að takmarka opnunartíma stofnana bæjarins. Tilgangurinn er að stuðla...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X