Uppfærðar reglur um úthlutun byggingarlóða

Vestmannaeyjabær hefur uppfært vinnureglur við úthlutun byggingarlóða. Reglurnar hafa m.a. ný ákvæði um umsóknir, forgang umsækjenda og framkvæmdatíma. Reglurnar má skoða hér. Í stuttu máli: • Nýjar lóðir eru auglýstar sérstaklega (1. auglýsing) með að lágmarki 2ja vikna umsóknarfresti og fer úthlutunin fram skv. vinnureglum. • Ef lóð er ekki úthlutað eftir 1. auglýsingu eða úthlutun hefur […]

Sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar 2022

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl nk. Bókavörður I – Bókasafn Flokkstjóri í vinnuskóla – Umhverfisverkefni Forstöðumaður á gæsluvelli – Gæsluvöllur Hafnarvörður I – Vestmannaeyjahöfn Leikskólakennari/leiðbeinandi  – Kirkjugerði Leikskólakennari/leiðbeinandi – Víkin 5 ára deild GRV Safnvörður I – Byggðasafn/Landlyst Safnvörður I  – Eldheimar Starfsmaður við dagvist aldraðra – Hraunbúðir Starfsmaður á gæsluvelli – Gæsluvöllur Starfsmaður […]

Íbúafundur um umhverfis- og auðlindastefnu í beinni

Vestmannaeyjabær hefur undanfarið unnið að umhverfisgreiningu sem mun liggja til grundvallar fyrir gerð umhverfis- og auðlindastefnu bæjarins. Á íbúafundinum verða kynntar helstu niðurstöður umhverfisgreiningarinnar og farið yfir helstu viðfangsefni umhverfismála Vestmannaeyjabæjar. Markmið fundarins er einnig að fá fram hugmyndir frá íbúum varðandi aðgerðir fyrir umhverfisstefnu bæjarins. Þeir sem taka þátt í gegnum vefstreymi munu geta […]

Íbúafundur um umhverfis- og auðlindastefnu Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær hefur undanfarið unnið að umhverfisgreiningu sem mun liggja til grundvallar fyrir gerð umhverfis- og auðlindastefnu bæjarins. Á íbúafundinum verða kynntar helstu niðurstöður umhverfisgreiningarinnar og farið yfir helstu viðfangsefni umhverfismála Vestmannaeyjabæjar. Markmið fundarins er einnig að fá fram hugmyndir frá íbúum varðandi aðgerðir fyrir umhverfisstefnu bæjarins. Íbúafundurinn verður haldinn í Eldheimum þann 8. desember 2021 […]

Ljósin tendruð á jólatrénu á Stakkagerðistúni

Vegna takmarkana er enn á ný ekki hægt að hafa hefðbundna athöfn við tendrun jólaljósanna á trénu okkar. Kveikt verður á jólatrénu á Stakkó föstudaginn 26. nóvember kl 17:00. Nokkrir meðlimir Lúðrasveitar Vestmannaeyja munu spila tvö jólalög og Arna Huld Sigurðardóttir, formaður fræðsluráðs mun segja nokkur orð. Ungur drengur fæddur á jóladag, Christian Leó Gunnarsson […]

Vestmannaeyjabær auglýsir lóðir á athafnasvæði við flugvöll

Um er að ræða 11 lóðir fyrir létta athafnastarfsemi í norðurhluta athafnasvæðis við flugvöll (AT-3). Lóðarstæðir eru á bilinu 435-1014 m2 og byggingamagn á bilinu 240-896 m2. Lóðir og byggingarreitir eru sýndar á deiliskipulagsuppdrætti og greinagerð. Umsækjendum er bent á að kynna sér vel skilmála í greinagerð deiliskipulagsins. Vakin er athygli á að lóðunum fylgir kvöð […]

Framtíðarsýn og áherslur í skólastarfi

Vestmannaeyjabær vinnur nú að því að uppfæra framtíðarsýn í skólastarfi sem er frá árinu 2015 og gilti til ársins 2020. Framtíðarsýninni er ætlað að vera leiðarljós og innblástur fyrir leik- og grunnskóla varðandi helstu áhersluþætti sem eru læsi, stærðfræði, tæknimennt og snemmtæk íhlutun. Faghópur, skipaður af fræðsluráði, sem samanstendur af fulltrúum ýmissa hagsmunahópa hóf undirbúningsvinnu […]

Viltu hafa áhrif?

IMG 20201101 121245

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2022?” Markmiðið með þessu er að stuðla að auknu íbúalýðræði í Vestmannaeyjum með því að gefa fólki, fyrirtækjum og félagasamtökum tækifæri á að hafa áhrif á fjárhagsáætlun næsta árs. Fjölmargar góðar ábendingar hafa borist í gegnum tíðina. […]

Vestmannaeyingar móta framtíð sveitarfélagsins

Dagana 9. til 23. september nk. ætlar Vestmannaeyjabær að framkvæma skoðanakönnun meðal allra íbúa sveitarfélagsins sem eru fæddir árið 2007 eða fyrr. Upplýsingar sem safnast í þessari könnun verða notaðar við mótun atvinnustefnu sveitarfélagsins. Bæjarstjórn og aðrir aðstandendur könnunarinnar hvetja alla til að taka þátt og deila skoðunum sínum og hugmyndum um þróun atvinnulífsins í […]

Þögn formanns þrúgandi

Kristín Hartmannsdóttir

Eyjafréttir greindu frá því fyrr í þessum mánuði að Andrés Þorsteinn Sigurðsson yfirhafnsögumaður hafi sagt starfi sínu hjá Vestmannaeyjahöfn lausu. Ástæðan var meint einelti og framkoma bæjarstjóra í hans garð sem hann tilgreindi sérstaklega í uppsagnarbréfi. Andrés greindi svo nánar frá málinu í grein sem hann ritaði og sendi til birtingar á vef Eyjafrétta. Í […]