Vestmannaeyjahlaupið haldið í áttunda sinn

Vestmannaeyjahlaup verður haldið í áttunda sinn laugardaginn 1. september. Boðið verður upp á 5, 10 og 21 km. Það er Eyjaskokk sem stendur að skipulagningu á hlaupinu. Vestmannaeyjahlaupið var valið götuhlaup ársins 2017 hjá hlaup.is en þetta er annað árið í röð sem að hlaupið hlýtur nafnbótina. Þátttökugjöld og skráning Hægt er að skrá sig í hlaupið á hlaup.is og einnig […]
Vestmannaeyjahlaupið hlaupið í áttunda sinn 1. sept

Vestmannaeyjahlaupið verður hlaupið í áttunda sinn laugardaginn 1. september. Boðið verður upp á 5, 10 og 21 km. Það eru hjónin Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir sem standa að skipulagningu á hlaupinu. Vestmannaeyjahlaupið var valið götuhlaup ársins 2017 hjá hlaup.is en þetta er annað árið í röð sem að hlaupið hlýtur nafnbótina. Þátttökugjöld og […]