Merki: Vestmannaeyjahlaup

Vestmannaeyjahlaup við krefjandi aðstæður (myndir)

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í þrettánda sinn í gær við krefjandi aðstæður. Hlaupið hefur fraið fram árlega frá 2011, "þrátt fyrir böl og alheimsstríð COVID...

Hlaupahópar keppa í fyrsta sinn í Vestmannaeyjahlaupinu

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vestmannaeyjahlaupið sem fer fram laugardaginn 2. september. Boðið verður upp á bæði 5 km og 10 km hlaupaleiðir...

Vestmannaeyjahlaupið – Veðrið lék við keppendur

Veður var eins og best verður á kosið, stillt en skýjað þegar á annað hundrað þátttakendur í Vestmannaeyjahlaupinu voru ræstir kl. 13.00 í dag....

Vestmannaeyjahlaupið – Opið fyrir skráningu til 21.00

Það stefnir í góða þátttöku í Vestmannaeyjahlaupinu sem ræst verður kl. 13.00 á morgun. Rétt í þessu höfðu 82 skráð sig en opið er...

Vestmannaeyjahlaupið – Myndarleg peningaverðlaun í boði

Vestmannaeyjahlaupið, sem nú er haldið í tólfta skiptið var valið götuhlaup ársins 2019 á hlaup.is og var það í þriðja skiptið sem því hlotnaðist...

Erfiðasta 10K hlaup landsins

Vestmannaeyjahlaupið fer fram á laugardaginn, þetta er í tólfta skipti sem hlaupið er haldið, en það hefur þrisvar sinnum verið valið götuhlaup ársins. Magnús Bragason...

Síðasti dagur til að skrá sig í Vestmannaeyjahlaupið

Vestmannaeyjahlaup verður haldið í ellefta sinn laugardaginn 4. september. Eins og á síðasta ári verður boðið upp á 5 km og 10 km. Rásmark...

Hlynur setti brautarmet í frábæru Vestmannaeyjahlaupi

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í dag við topp aðstæður í frábæru veðri. Þátttakendur voru 130 í tveimur vegalengdum. Tvö brautarmet voru slegin í dag Ásbjörg...

Frestur til að skrá sig í Vestmannaeyjahlaupið rennur út kl. 14:00

Vestmannaeyjahlaup verður haldið laugardaginn 5. september. En frestur til að skrá sig í hlaupið rennur út í dag klukkan 14:00. Skráning fer fram á...

Sigursælir langhlauparar keppa í Eyjum

Tveir bestu langhlauparar Íslands Kári Steinn Karlsson og Hlynur Andrésson taka þátt í Vestmannaeyjahlaupinu. Kári Steinn hefur tekið þátt í hlaupinu frá upphafi en...

Vestmannaeyjahlaupið hlaup ársins 2019

Vestmannaeyjahlaupið hefur verið kosið besta götuhlaupið út frá einkunnagjöf hlaupara á hlaup.is árið 2019. Þetta er þriðja skiptið á fjórum árum sem að hlaupið...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X