Á annað hundrað hlauparar tóku þátt

K94A0809

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í ágætis veðri í dag. 23 þáttakendur voru skráðir í 10 km hlaupið og kom Þórólfur Ingi Þórsson fyrstur í mark þar á tímanum 00:34:51. Sigurjón Ernir Sturluson var annar í mark á tímanum 00:35:11. Fyrst kvenna í 10 km hlaupinu var Íris Dóra Snorradóttir og hljóp hún á 00:40:03. Fríða Rún […]

Mari Järsk hleypur í Eyjum

Mari J Ads 24 C

Hlauparinn Mari Järsk verður meðal þátttakenda í Vestmannaeyjahlaupinu sem fram fer á laugardaginn nk. Þetta er í fyrsta sinn sem hún tekur þátt, en hún hefur þrisvar tekið þátt í The Puffin Run. Skráning í Vestmannaeyjahlaupið fer fram hér. Mari er gríðarlega reyndur hlaupari og stóð til að mynda uppi sem sigurvegari í Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa […]

Vestmannaeyjahlaup við krefjandi aðstæður (myndir)

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í þrettánda sinn í gær við krefjandi aðstæður. Hlaupið hefur fraið fram árlega frá 2011, “þrátt fyrir böl og alheimsstríð COVID og misjafnt veður” eins og fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum. Því miður var ekki siglt frá Landeyjahöfn og komust því ekki keppendur frá fasta landinu. “Við í undirbúningsnefnd ákváðum í […]

Hlaupahópar keppa í fyrsta sinn í Vestmannaeyjahlaupinu

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vestmannaeyjahlaupið sem fer fram laugardaginn 2. september. Boðið verður upp á bæði 5 km og 10 km hlaupaleiðir og ræst við Íþróttamiðstöðina. Allur ágóði af hlaupinu rennur til góðgerðarmála. Keppni milli hlaupahópa Í ár verður í fyrsta sinn keppni milli hlaupahópa. Þegar keppandi bókar sig í hlaupið skráir hann […]

Vestmannaeyjahlaupið – Veðrið lék við keppendur

Veður var eins og best verður á kosið, stillt en skýjað þegar á annað hundrað þátttakendur í Vestmannaeyjahlaupinu voru ræstir kl. 13.00 í dag. Hlaupnir voru fimm og tíu kílómetrar. Í fimm kílómetra hlaupinu var Kristinn Þór Kristinsson fyrstur karla á tímanum 17:27 mínútum og af konunum kom Kristín Klara Óskarsdóttir fyrst í mark á […]

Vestmannaeyjahlaupið – Opið fyrir skráningu til 21.00

Það stefnir í góða þátttöku í Vestmannaeyjahlaupinu sem ræst verður kl. 13.00 á morgun. Rétt í þessu höfðu 82 skráð sig en opið er fyrir skráningu á netskraning.is til klukkan 21.00. Veður í Eyjum var frábært í dag og spá fyrir morgundaginn er mjög góð. Vestmannaeyjahlaupið er nú haldið í tólfta sinn og hefur þrisvar […]

Vestmannaeyjahlaupið – Myndarleg peningaverðlaun í boði

Vestmannaeyjahlaupið, sem nú er haldið í tólfta skiptið var valið götuhlaup ársins 2019 á hlaup.is og var það í þriðja skiptið sem því hlotnaðist sá heiður. Mennirnir á bak við Vestmannaeyjahlaupið eru Sigmar Þröstur Óskarsson og Magnús Bragason. Báðir miklir áhugamenn um hlaup og er Vestmannaeyjahlaupið kveikjan að Puffin Run sem er orðið fjölmennasta og […]

Erfiðasta 10K hlaup landsins

Vestmannaeyjahlaupið fer fram á laugardaginn, þetta er í tólfta skipti sem hlaupið er haldið, en það hefur þrisvar sinnum verið valið götuhlaup ársins. Magnús Bragason og Sigmar Þröstur Óskarsson eru mennirnir á bakvið þetta hlaup, sem og Puffin run sem sló öll aðsóknarmet í vor þegar 856 einstaklingar hlupu hringinn um Heimaey. Bæði hlaupin eru […]

Síðasti dagur til að skrá sig í Vestmannaeyjahlaupið

Vestmannaeyjahlaup verður haldið í ellefta sinn laugardaginn 4. september. Eins og á síðasta ári verður boðið upp á 5 km og 10 km. Rásmark verður við Íþróttamiðstöðina og hefjast bæði hlaupin kl. 13:00. Sameiginleg upphitun hefst kl. 12:35. Keppnisnúmer og gögn eru afhent milli kl. 18-20 föstudagskvöldið 3. september eða morguninn fyrir hlaup í Íþróttamiðstöðinni. […]

Hlynur setti brautarmet í frábæru Vestmannaeyjahlaupi

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í dag við topp aðstæður í frábæru veðri. Þátttakendur voru 130 í tveimur vegalengdum. Tvö brautarmet voru slegin í dag Ásbjörg Ósk Snorradóttir setti nýtt met í 5 kílómetrahlaupi kvenna en mesta athygli vakti þegar heima maðurinn Hlynur Andrésson sló 7 ára gamalt brautarmet Kára Steins Karlssonar en hann hljóp kílómetrana tíu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.