Merki: Vestmannaeyjahöfn

Annað samvinnuverkefni sem prýðir hafnarsvæðið

Á hafnarsvæðinu er búið að setja upp sex rusladalla sem líta út eins og Urðaviti fyrir gos. Á facebook síður Vestmannaeyjahafnar kemur fram að...

Auknar öryggisreglur í höfninni

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í gær var eitt erindi á dagskrá þar sem skemmtiferðaskip og leyfi fyrir slöngubáta voru tekin fyrir. Í fundargerð segir...

Bekkir á hafnarsvæði til minnis um vélbátinn Olgu VE 239

Vélbáturinn Olga VE 239 var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1920 og var á þeim tíma með stærri vélbátum eða 14 tonn. Bræðurnir Magnús, Guðmundur, Gunnar...

Fyrirhugaðar framkvæmdir í Vestmannaeyjahöfn

Á vefsíðu fiskifrétta er fjallað um þau verkefni sem Verkfræðistofan Efla vann fyrir Vestmannaeyjahöfn við greiningu á höfninni sem byggðist m.a. á umsvifum undanfarinna...

Breytingar á umferð við hafnarsvæði

Skipulagsfulltrúi lagði fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni fundargerð umferðarhóps frá fundi dagsettum 30. mars 2023. Umferðarhópur fjallaði m.a. um eftirfarandi erindi. - Umbætur...

Ekki hægt að taka á móti flutninga- og skemmtiferðaskipum vegna verkfalls

Boðað hefur verið til verkfalls hjá starfsmönnum hafnarinnar sem eru í Stafey dagana 25. maí, 1. júní og 8. júní. Verkfallið hefur áhrif á...

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Í morgun kom fyrsta skemmtiferðaskipið til Vestmannaeyja þetta sumarið, þegar Sea Spirit lagðist að bryggju. Um borð í skipinu eru 112 farþegar og 73...

Stórskipakantur, athuganir og rannsóknir

Stórskipakantur, athuganir og rannsóknir voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Hafnarstjóri fór yfir verklag starfshóps fyrir Vestmannaeyjahöfn sem...

Stefnt er að því að Vestmannaeyjastrengur 3 verði kominn í rekstur...

Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti er undirbúningur fyrir viðgerð á Vestmannaeyjastreng 3 gengur vel, búið er að tryggja kaup á 3 km löngum streng og...

Skammta vatn til Vestmannaeyjahafnar

Vegna mikillar vatnsnotkunar síðustu vikurnar þarf að skammta vatn til Vestmannaeyjahafnar þetta kemur fram í tilkynningu frá höfninni. Eingöngu verður hægt að fá vatn...

Samkeppni um nýtt merki hafnarinnar

Framkvæmda- og hafnarráð í samstarfi við 50 ára afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar efna til hönnunarsamkeppni um merki hafnarinnar. Vestmannaeyjahöfn nýtir í dag merki Vestmannaeyjabæjar. Meginkrafa er...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X