Merki: Vestmannaeyjahöfn

Funda með Vegagerðinni um Vestmannaeyjahöfn

Þróun og framtíðarsýn Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í síðustu viku. Um var að ræða framhald af umræðu á síðasta...

Skrúfan verður inni í botni

Erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja var tekið fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í gær um er að ræða frestað erindi er varðar staðsetningu minnismerkis...

Tekist á um verklag við ráðningu hafnarstjóra

Ráðning í stöðu hafnarstjóri Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Fulltrúar H og E lista hófu umræðuna með tveimur bókunum. Þar...

Dóra Björk ráðin hafnarstjóri

Geirlaug Jóhannsdóttir frá Hagvangi mætti á fjarfundi  á fund framkvæmda og hafnarráðs sem fram fór í gær. Þar greindi hún frá niðurstöðum á mati...

Nýtt skipurit Vestmannaeyjahafnar

Formaður framkvæmda og hafnarráðs lagði fram drög að nýju skipuriti Vestmannaeyjahafnar á fundi ráðsins þann 22. desember. Helsta breytingin er að til verður sérstakt...

Deilt um stöðu hafnarstjóra

Fjárhagsáætlun Hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2021 eins og hún var afgreidd við fyrri umræðu í bæjarstjórn var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær....

Grút­ar­meng­un vegna yf­ir­fulls báts

Grút­ar­meng­un kom upp í Vest­manna­eyja­höfná miðvikudagsmorg­un vegna yf­ir­fulls báts sem flæddi úr. Aðgerðir við að hreinsa meng­un­ina tóku um einn og hálf­an tíma og...

Minnismerkið um Þór fær nýjan stað

Fyrir lágu drög að gatnagerð í Botni Friðarhafnar á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda þarf að færa minnismerkið um Varðskipið...

Útvegsbændur hafa áhyggjur af dýpi innan hafnar

Útvegsbændur í Vestmannaeyjum hafa talsverðar áhyggjur af því að dýpi hafnarinnar sé ekki nægjanlegt. Þetta kom fram í bréfi sem þeir sendu til framkvæmda-...

Leggja til að fresta ráðningu nýs hafnarstjóra

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í gær var sex mánaða rekstaryfirlit Vestmannaeyjahafnar meðal annars rætt. Á fundi ráðsins þann 14. júlí lýsti ráðið...

Áhyggjur af rekstrarlegri stöðu Vestmannaeyjahafnar

Sex mánaða rekstraryfirlit Vestmannaeyjahafnar. Var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarrás í gær. Tekjur Vestmannaeyjahafnar fyrstu 6 mánuði ársins eru 178 milljónir en...

Nýjasta blaðið

01.12.2021

22. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X