Merki: Vestmannaeyjahöfn

Náttúruperlur eru gríðarlegt verðmæti.

Ferðamálasamtökin mótmæla fyrirhugaðri staðsetningu stórskipahafnar í Brimnesfjöru og viðlegukants við Löngu. Raskanir á þessu svæði fordæma Ferðamálasamtökin þar sem fyrirhugaðar eru óafturkræfar aðgerðir sem munu skyggja...

Stór áform við höfnina

Breyting á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035; Til að tryggja nægt athafnarými og viðlegukanta fyrir hafnarstarfsemi er unnið að nýjum valkostum fyrir nýja viðlegu- og stórskipakanta. Bæjarstjórn...

Vilja lengja Kleifakant og hafnarkant í Gjábakkafjöru

Breytt aðalskipulag Vestmannaeyja og nýir reitir fyrir hafnarsvæði voru til umræðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni. Á 296 fundi Framkvæmda- og hafnarráðs...

Vilja nýta betur lóðir við höfnina

Lóðir innan hafnarsvæðis voru til umræðu á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni sem leið, en á fundi ráðsins þann 27. september var starfsmönnum...

Loka fyrir almenna umferð í Friðarhöfn

Skipulag við Friðarhöfn var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í liðinni viku. Starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs kynntu fyrirhugaðar framkvæmdir við Friðarhöfn. Þar...

Mikil vöntun á svæði fyrir hafnarstarfsemi

Lóðir innan hafnarsvæðis voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Fram kom að í skýrslu Eflu "Vestmannaeyjahöfn skipulagsgreining" kom...

Bæta lýsingu í innsiglingu

Lýsing í innsiglingu var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Á fundi ráðsins þann 7. desember 2022 var hafnarstjóra falið...

Annað samvinnuverkefni sem prýðir hafnarsvæðið

Á hafnarsvæðinu er búið að setja upp sex rusladalla sem líta út eins og Urðaviti fyrir gos. Á facebook síður Vestmannaeyjahafnar kemur fram að...

Auknar öryggisreglur í höfninni

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í gær var eitt erindi á dagskrá þar sem skemmtiferðaskip og leyfi fyrir slöngubáta voru tekin fyrir. Í fundargerð segir...

Bekkir á hafnarsvæði til minnis um vélbátinn Olgu VE 239

Vélbáturinn Olga VE 239 var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1920 og var á þeim tíma með stærri vélbátum eða 14 tonn. Bræðurnir Magnús, Guðmundur, Gunnar...

Fyrirhugaðar framkvæmdir í Vestmannaeyjahöfn

Á vefsíðu fiskifrétta er fjallað um þau verkefni sem Verkfræðistofan Efla vann fyrir Vestmannaeyjahöfn við greiningu á höfninni sem byggðist m.a. á umsvifum undanfarinna...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X