Merki: Vestmannaeyjahöfn

86 skemmtiferðaskip bókuð í sumar

Töluverð umsvif eru hjá Vestmannaeyjahöfn þessa dagana og er verið að vinna að því að undirbúa höfnina fyrir sumarið. Þetta kemur fram í frétt...

Breytt deiliskipulag hafnarsvæðis H-2 við Strandveg 104 í botni Friðarhafnar

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkti þann 24. mars 2022 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Hafnasvæðis við Eiði, vesturhluti, auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga...

Óeining um stækkun lóðar í botni

Strandvegur 104, Umsókn um stækkun lóðar og byggingarreits var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni sem leið. Tekið var fyrir...

Geisli lægstur í endurnýjun á Skipalyftukanti

Alls bárust 5 tilboð í endurnýjun á rafmagni á Skipalyftukantinum. Málið var tekið fyrir á fundi framvkæmda og hafnarráðs á mánudag. Starfsmenn bæjarins og...

Hefur lítil sem engin áhrif að stytta Hörgeyrargarðinn

Á undanförnum vikum hafa starfsmenn bæjarins fundað með hagsmunaaðilum og kynnt fyrir þeim rannsóknir Vegagerðarinnar á afleiðingum þess að stytta Hörgeyrargarðinn. Frá þessu er...

Gjaldskrá Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2022 hækkar um 2,5%

Gjaldskrá Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2022 var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Lögð voru fram drög að gjaldskrá Vestmannaeyjahafnar...

Breytingar hjá höfninni

Skipurit Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Hafnarstjóri greindi frá ráðningu Ægis Arnar Ármannssonar í stöðu skipstjóra...

Skoða breytingar á Hörgeyrargarði

Þróun og framtíðarsýn Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs á þriðjudag. Þann 8.sept. og 12.okt sl. var fundað með fulltrúum Vegagerðarinnar...

Kap strandaði í Vestmannaeyjahöfn (myndir)

Kap VE uppsjávarveiðiskip Vinnslustöðvarinnar losnaði rétt í þessu eftir að hafa strandað í Vestmannaeyjahöfn. Skipið var á leið til löndunar á síld í Eyjum....

Segja hafnarstjórn haldið utan við ráðningarferið

Fulltrúi D-lista óskaði eftir umræðum um verkferla við ráðningu hafnarstjóra í framhaldi af fundi framkvæmda- og hafnarráðs frá 16.mars sl. Sú umræða fór fram...

Heimamenn lægstir í hafnarframkvæmdum

Þriðjudaginn 20.júlí voru á skrifstofu Vegagerðarinnar opnuð tilboð í verkið "Lenging Norðurgarðs 2020 þekja og lagnir".Málið var til umfjöllunar á fundi framkvæmda og hafnarráðs...

Nýjasta blaðið

11.05.2022

9. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X