Elliði nýr í stjórn Hafnasambandsins og Dóra Björk í varastjórn

Hafnasamband Íslands fór fram í Félagsheimilinu Klifi í Snæfelsbæ dagna 27. og 28. október sl. Á fundinum var stjórn HÍ árin 2022-2024 kjörin. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í Hafnarfirði, fékk endurnýjað umboð til að leiða Hafnasambandið næstu tvö ár en auk hans sitja áfram í stjórninni þau Pétur Ólafsson, Hafnasamlagi Norðurlands og Alexandra Jóhannesdóttir frá Skagastrandarhöfnum. […]
Vestmannaeyjahöfn næst kvótahæsta

Reykjavík er kvótahæsta heimahöfnin á fiskveiðiárinu 2022/2023 með alls tæp 38 þúsund þorskígildistonn sem er 11,8% af heildarkvótanum. Þetta er breyting frá fyrra fiskveiðiári þó litlu hafi munað þegar Vestmannaeyjar voru stærsta heimahöfnin með 33.996 þorskígildistonn og Reykjavík var þá í öðru sæti með 33.913 tonn. Á yfirstandandi fiskveiðiári eru Vestmannaeyjar önnur stærsta heimahöfnin með […]
Bliki VE kominn á land

Bliki VE sem sökk í Klettsvík í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorguninn náðist upp í dag. Var honum lyft af botnin um með flotbelgjum og dreginn ínn í höfnina. Þar hífði stór krani í eigu Eimskips hann á land. Enginn var um borð þegar Bliki sökk og ekki er vitað um orsakir. Bliki VE er í eigu […]
Framkvæmda- og hafnarráð – Stytting Hörgaeyrargarðs – Stærri skip

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs var samþykkt að stytta Hörgaeyrargarð, nyrðri hafnargarðinn um allt að 90 metra. Með því fæst meira pláss til að taka inn skip og auðvelda innsiglingu þeirra.. Vestmannaeyjahöfn fékk Vegagerðina til að kanna hvaða möguleikar væru innan hafnar varðandi snúning á stærri skipum. Með því að breikka innsiglingarennuna mun það auðvelda […]
Um 90 skip til hafnar í sumar

Það verður mikið að gerast í höfninni í Eyjum en von er á tæplega 90 skemmtiferðaskipum í sumar. Að sögn hafnarstjóra hófst siglingatímabilið í byrjun maí og von er á síðasta skipinu þann 20. september, svo sumarið er langt á höfninni í ár. Stærsta skemmtiferðaskipið sem leggst að bryggju í ár er 62.375 tonn, var […]
Herjólfur kveður í bili

Þá er Herjólfur farinn í slipp í Færeyjum, og óvíst hvenær hann kemur aftur til heimahafnar. Hann sigldi út úr höfninni í Eyjum um kl. 13:00 í dag og þeytti skipsflautuna hressilega í kveðjuskyni. (meira…)
Herjólfur á leið til Færeyja

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta siglir gamli Herjólfur til Færeyja á sunnudaginn. Ekki náðist í Halldór Jörgensson hjá Vegagerðinni til að fá þetta staðfest að fullu en búið er að ráða áhöfn til að sigla skipinu út. Ekki fengust upplýsingar um hvað hann verður lengi í Færeyjum og hvar hann kemur til með að sigla. Gert er […]
86 skemmtiferðaskip bókuð í sumar

Töluverð umsvif eru hjá Vestmannaeyjahöfn þessa dagana og er verið að vinna að því að undirbúa höfnina fyrir sumarið. Þetta kemur fram í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar. Mikið hefur verið um skipakomur það sem af er ári þökk sé góðri vertíð. Í sumar er búið að bóka komur 86 skemmtiferðaskipa og kom fyrsta skipið til […]
Breytt deiliskipulag hafnarsvæðis H-2 við Strandveg 104 í botni Friðarhafnar

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkti þann 24. mars 2022 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Hafnasvæðis við Eiði, vesturhluti, auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Helstu breytingar á svæðinu eru að lóða- og byggingarreitur við Strandveg 104 eru stækkuð en fyrirhugað er að byggja seiðaeldisstöð í húsinu. Lóð við Strandveg 104 er stækkuð til […]
Óeining um stækkun lóðar í botni

Strandvegur 104, Umsókn um stækkun lóðar og byggingarreits var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni sem leið. Tekið var fyrir frestað erindi. Tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir deiliskipulag hafnarsvæðis við Eiðið vesturhluti H-2 sem felur í sér stækkun á lóð og byggingareit Strandvegs 104, fyrir liggur umsögn framkvæmda- og hafnarráðs dags. 8.2.2022. […]