Jóna Heiða og Friðrik Björgvins sýna á laugardaginn

Nú er komið að sjöundu sýningunni í röðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og þá geysast þau Jóna Heiða Sigurlásdóttir og Friðrik Björgvinsson fram og sýna okkur lítið brot af þeim myndum sem þau hafa tekið í gegnum árin.  Eins og áður byrjar sýningin kl.13.  í Einarsstofu og stendur í einn til einn og hálfan […]

Myndir sem spanna heil 40 ár

Friðrik Björgvinsson, framkvæmdastjóri Eyjablikks hefur víða komið við í atvinnulífinu, verið vélstjóri til sjós og var verkefnastjóri hjá Vestmannaeyjabæ áður en hann byrjaði sem framkvæmdastjóri hjá Eyjablikki. Hann hefur verið með myndavél á lofti frá árinu 1981 og ætlar hann að gefa gestum í Einarsstofu á laugardaginn kost á að kíkja á safnið sem nær […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.