Framboðslisti VG í Suðurkjördæmi

Framboðslisti VG í Suðurkjördæmi var samþykktur í gærkvöldi á kjördæmisráðsfundi VG í Suðurkjördæmi. Hólmfríður Jennýar Árnadóttir, ritari Vinstri grænna, leiðir framboðslista flokksins í kjördæminu í komandi Alþingiskosningum. Hólmfríður er leik- og grunnskólakennari og starfar sem leikskólastjóri í Reykjanesbæ. Hún situr í stjórn Isavia, stjórn Leigufélagsins Bríetar og Eignasjóðs Reykjanesbæjar auk þess að sitja í stjórnum […]