Fiskvinnsla VE færir ungu íþróttafólki bókagjöf

Fiskvinnsla VE hefur ákveðið að gefa krökkum/unglingum fæddum 2003-2007 bæði í hand-og fótbolta hjá ÍBV bókina Næringin skapar meistarann eftir Elísu Viðarsdóttur. Bókin er fræðslubók fyrir íþróttafólk og foreldra/forráðamenn, einnig leynast uppskriftir í bókinni ásamt reynslusögum íþróttafólks. Elísa mun mæta til Eyja í dag miðvikudag og kynna bókina ásamt því að bjóða upp á áritun. […]

Bjóðum ekki hættunni heim

Svo virðist sem æ fleiri séu tilbúnir að leggja vinstri flokkum lið, hvaða nafni sem þeir kunna að nefnast, og óháð því að stefnumálin séu í raun hin sömu og reynst hafa svo illa í gegnum tíðina. Það sem við höfum orðið vitni að undanfarna daga í málflutningi vinstri flokkanna er ekki beint hagfellt okkar […]