Hvar er best að búa?
Viðskiptaráð Íslands hefur frá árinu 2015 haldið úti vefnum Hvar er best að búa, þar sem notendum gefst kostur á að bera saman kostnað við að búa í sveitarfélögum landsins. Á vefnum er hægt að slá inn upplýsingar út frá búsetu, fjölskyldusamsetningu, launatekjum og stærð húsnæðis. Vefurinn Hvar er best að búa er tól til þess að upplýsa […]